Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 28
28 ENGLAND. varS Viktoriu drottningu þaS til harma, a8 dóttir hennar (önnur elzta) Alice dó, kona hertogans af DarrnstaSt. Lundúnir eru hin fjölbyggSasta borg í öllum heimi. þar var íbúatala í júlímánuSi 3,577,304. Næst henni gekk Glasgow meS 566,940 íbúa, og þar næst Liverpool meS 532,681. J>ar á eptir komu: Manchester (304,948 ásamt nndirborginni Salford, með 170,241 íbúa), Birmingham (383,117), Dýflin (314,665), Sheffield (314,948), Edínahorg (222,381), Bristól (206,419), og svo eigi fáar me8 íbúatali milli 100 og 200 þúsunda. J>aS herskip, sem fórst í fyrra vor í kastbyl og getiS er nm í Skírni — J>aS hjet Eurydice —, hafa hugvitsmeistarar Englendinga nú hafiS upp frá grunni og fært aS landi til aSgerSar. Áþekk slys verSa tíSheyrS frá Englandi, sem von er, J>ar sem höfuðskepnurnar eiga um svo mikinn skipafjölda aí> vjela. — Vjer getum hjer tveggja mannskaBa á skipum þó ómildi ægis sje ekki um þá aS kenna. J>riðjudaginn 3. septemher rakst eitt af Temsárskipunum (gufuslcip) á skrúfuskip, sem kom á móti J»ví á heimleiðinni. J>aS hjet «Princess Alice», og voru þar innanborSs eitthvaS um 700 manna. J>etta var góSan veSurdag, og höfSu menn (LundúnafólkiS) sætt því færi til skemmtisiglingar eptir fljótinu niSur aS Gravesend og Sherness. Skipið lestist svo mjög, aí> þaS sökk til grunns á 5 mínútum, og því varð litlum sem engum mannbjörgum viS komiS. Fáeinir menn gátu náS haldi viS hitt skipiS og komizt þar upp, og nokkrum varS bjargaS á önnur skip, sem hjeldu þangaS sem hraSast, er atburSurinn varS. Mikill hluti farþeganna voru konur og börn, en þegar skip sökkva sogast þaS allt niSur í djúpiS, sem fljóta vill, þó laust sje, og þarf gott sundfæri til aS komast úr þeirri sogiSu. J>ar drukknuSu hátt á 7da hundraS manna. — Sá mannskaSi varS á einu ramgerSasta herskipi Englendinga, («Tbe Thunderer» aS nafni), «turnskipi», aS önnur fallbissan í einum turninum sprakk, og drap 10 menn, en lemstraSi 37 eSa 38. J>etta var í bardagaleik í Marmarahafinu, og atvikaSist svo, aS fallbissan varS tvíhlaSin i ógáti, er mönnum hafSi ekki tekizt betur eptir, enn aS úr báSum bissunum hefSi riSiS jafnt rjett á undan. — Af öSrum slysutn getum vjer þess mannskaSa, sem varS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.