Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 70

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 70
70 SPÁNN. stórgæSings eÖa <igranda»-nafni8, og hitt, a8 hann var kallaSur Í>a8an í frá «sigurhertoginn». f>egar Kristín drottning haföi or8i8 a8 gefa upp forstöSu ríkisins, tókst Esparteró hana á hendur, en svo mátti kalla, a8 hann stýr8i Spáni í 7—8 ár (1836—1843). Hann sýndi hjer kjark, dugnað og vitsmuni, enda þurfti hann á f>ví öllu aB halda, svo miklar róstur og upp- hlaup sem á fieim árum lágu sífellt í landi á Spáni. Einn af mestu öfundarmönnum hans var Narvaez, og fyrir feirn Serranó hlaut hann a8 víkja frá ríkisvöldum 1843. Narvaez tók f>á vií) ríkisforstö8u og ljet drottninguna svipta Esparteró öllum nafn- bótum og or8usæmdum. Hann fór f>á til Englands og fjekk j?ar beztu vi8tökur. 1848 fjekk hann aptur nafnbæturnar og vendi heim aptur áriB eptir. Hann gekk til sætis í efri málstofu Spán- verja, en Iag8i fátt til málanna, f>ar til er ný uppreisn hófst í gegn einveldistilraunum Isabellu drottningar (1854). Hún varS j>á enn a8 heita á hann sjer til li8s og ráBaneytis. Hann var8 enn stjórnarforseti og æzti foringi hersins og hjelt völdum til 1856. Hann ger3i J>a8 enn á jpeim árum, sem hann ávallt haf8i kostaB kapps um, a8 halda uppi stjórnarlögunum og frelsinu, og bæta um lög og landstjórn í öllum greinum. Me8al annars, er fótti mestu nýjungum sæta á Spáni, var þa8, a8 hann tók a8 draga kirkjugózin undir ríkiS. f>etta bakaBi honum mikla óvild hjá klerkdóminum og hirSinni, en O’Donnel, hermálaráSherrann rjezt J>á í f>ann flokkinn, og ljet herinn gera uppreisn. Tilgang- urinn var a8 komast í sæti Esparterós. Rá8 hans tókst a8 f>ví leyti, a8 Esparteró fór frá stjórn, en Narvaez hlaut forsæti8. Frá feim tíma (1856) Ijet Esparteró ekkert til sín taka um stjórnarmálin, en hershöfbingjarnir tefldu nú um völd og metor3, og höf8u ymsir betur, f>ar til er dró til tí3indanna 1868, og Isabella var rekin frá ríki. f>a8 komst f>á til or8a, a8 gera Esparteró a8 konungi, en hann hafna3i bo8inu, og hjet hollustu sinni Amadeó konungi og sí8ar Alfons konungi. BáSir virtu hann manna mest og höfSu hann í mestu kærleikum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.