Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 47
FRAKKLAND. 47 álit, rje8u 21 til, a8 ákæran skyldi fram færð*), og þó höf?u ráðherrarnir sagt fyrir fram, a8 þeir mundu selja völdin sjer af höndum, ef þa8 mál gengi fram á þinginu. þetta endurtóku þeir síðan er máliS kom frá nefndinni, og mönnum þótti, sem von var, a8 fa8 mundi sízt vita á gott fyrir þjóöveldiS, ef þessu máli yr8i svo þráhaldi8 fram, a8 af því hlytist ný ráBherraskipti. Nú tókst lika svo vel til, a8 stjórnin vann fullan sigur, en málinu lauk me8 þeirri yfirlýsingu af hálfu deildarinnar, a8 ráSherrarn- ir frá 16. mai hef8u fari8 óviSurkvæmilega a8 rá8i sinu. þa8 hefur og veri8 bori8 upp á þinginu, a8 þa8 skyldi fært aptur til Parísar, en því hafa rá8herrarnir ekki teki8 fjarri, og fær þa8 a8 líkindum greiSa framgöngu. Á því hefir opt veri8 or8 haft, a8 svo miklar flokkadeildir sem hafa or8i3 um flest mál á þingi Frakka, þá hafi þá aldri skiliS á um einn hlut — en þa8 eru framlögin til hers, flota og allra landvarna. Herskipun þeirra hin nýja (frá I 872) verSur reyndar ekki komin í kring til fulls (þ. e. skilja: þeir ver8a ekki allir hervanir, sem til hers eru eptir henni taldir) fyr enn um 1891, en nú geta þeir þegar skipa8 undii’ merki sín meir enn millíón hervaninna manna, og reiknaS er, a3 þeir muni hafa 1885 vígbúinn her til hjerumbil tveggja millíóna. Svo er gert rá3 fyrir a8 þeim verSi tiltæk til vopnaburðar 1891 hálf þriðja millíón manna. J>að sem þeir sí8an 1871 hafa gert að til virkjagerða og annara laridvarna, er nálega ótrúlegt. þeir hafa a8 austan eða á móts við þjóðverja reist að kalla má tvöfaldan virkjagarð, og hvert eitt skarðið yfir fjöllin hafa þeir slaghrandað með köstulum sínum. Virkjakerfi þeirra nær austan (og sunnan) frá Belfort og til landamæra Belgíu. Höfuðkastalarnir verða Belfort, Toul (í miðju) og Verdun. Á mörgum stöðum öðrum, er innar l'ggja, eru víggirSingar þegar reistar e8a í búningi, t. d. í kring um Besanfon, Lyon og Grenoble. J>ó kveður mest allra að kastalakerfunum umhverfis París. Yzta röðin er 18 mílur um- máls, og eru í henni meira enn 50 ramgerb virki. Mitt á milli *) I slíkutn málum ákærir fulltrúadeildin, en öldungaráðið kveður dóm upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.