Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 68
68 SPÁNN. hjer líka a8 keyptu. Svo er taliS, ab af spænska liSinn hafi ekki látizt minna enn 133 þúsnndir manna, en af uppreisnarmönnum 100 Jiúsundir. Eptir enum nýju lögum skal eyjan sendaáMadrídarþingiS 1 fulltrúa fyrir hver 50 þúsund manna, en kosningarrjett hafa ekki a8rir, enn Jieir sem gjalda 88 krónur í atvinnu- eSa jarhar-skatt. Frjálsir skulu vera allir Svertingjar, sem hafa fæSzt síSan 1869. þeir einir fá uppbót fyrir lausn jpræla sinna, sem hafa eigi veriS neitt vi8 uppreisnina riínir. A Kúhu er a8 vísu bæði aub og mikil gæöi upp að grípa, en Jar sem Spánarstjórn heimtar af eyjar- skeggjum fullar bætur fyrir allt fjártjónib og kostnaSinn, sem ríkiS hefir haft af uppreisninni, J>á hljóta Jreir nú a8 búa undir alljmngum álögum í langan tíma. Mannalát. 28. ágúst dó Kristín drottning (f. 27. apríl 1806), fjórSa kona Ferdínands konungs 7da. Hún var dóttir Frans lta, Napólíkonungs, kvenna fegurst, ráSrík en IjettúSug. Ferdínand konungur var lítill rá8deildarma8ur og ljet henni allt a3 vilja, og fyrir hennar umtölur gerSi hann þá breytingu á ríkiserfbum á Spáni (29. marz 1830), a3 þær skyldu ganga í kvennlegg, af þeim Kristínu kominn, þar sem karllegginn þryti. Don Carlos konungsbróSir sá hjer sín rjettindi fyrir bor3 borin, og dró þetta til styrjaldarinnar hör8u og miklu innanlands, sem stó8 í sjö ár, og Esparteró tókst loks a8 gera enda á. Kristín drottning var8 ekkja 1833, og skyldi hafa ríkisforræSi me3an ísabella drottning, dóttir hennar, væri ófullveSja. Fám mánuBum eptir lát konungs lagSi hún ástarhug á einfaldan en frí3an var8- liBsmann, sem Munoz hjet, og kom svo á sig miklu óor8i, og jók j?ar meiru á, er hún gaf honum nafnbætur vi3 hirb sína og giptist honum á laun. J>eir menn höfSu fyllt flokk þeirra mæSgna, sem drógu taum frelsisins, og me8 lagaboBum 1834 og 1837 hafSi Kristín komiS landstjórninni í þingbundiB lag, en 1840 vildi hún bæ8i takmarka frelsi og forræSi hjeraBa og sveita og brjóta þau heit, er Biskayjumönnum höfSu veriS veitt um einka- rjettindi. Af þessu varS uppreisn og rjezt Esparteró þar til forustu og neyddi hana til aS víkja frá forstö8u ríkisins og fara úr landi. J>au drottning skildust í Yalencíu, og segja menn hún hafi sagt vi8 hann: «jeg hefi gert y3ur a3 auSngum manni, a8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.