Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 34
34 FRAKKLAND. JpjóSasambandsinS'i), og frá sambandsleitan við Rússa, sem vel væri, því bandalag Frakka vi8 jþá hlyti a8 verSa NorSnrálfunni til böls og óhamingju. — Af því sem bjer er á vikiS má sjá, ab þaS er í hæversku mælt þegarFrakkar segja: Nú erum vjer j)ó ekki lengur hljóðir þar sem umræSur gerast um mál Nor0ur- álfunnar. AlþjóSasýningin í París hjelzt til 10. nóvembermánaðar og varS hún svo fjölsótt, aS langt fór um vonir fram; en bæði sökum ófriðarins og undanfærslu þjóðverja voru menn hræddir um í fyrstu, að mannkvæmdin mundi verða stórum minni enn fyr hafði verið. Meb öllum þeim sæg, sem sótti til Parísar allt sumarið frá öllum álfum heimsins, fluttist svo mikiS gull inn í landiS, aS Frakkar fengu hjer nokkurn fylli í þaS skarS, sem þjóSverjar hjuggu í fjárstofn þeirra 1870. En hitt var þó meira aS meta, aS fyrirtækiS varS þeim til mestu sæmda. Sýningar- höllin var hin stórkostlegasta og svipmesta, sem menn höfSu nokkurn tíma sjeð, allt fyrirkomulagiS svo snilldarlegt, sem viS mátti búast af enni mestu menntaþjóS heimsins, en sýnismunir hennar sjálfrar og allur verknaður einber afburSamcrki auSsældar, kunnáttu og framtaksemi *). þaS var hvorttveggja, aS þjóSvalds- *) þó vjer leiðum hjá oss að lýsa nánara sýnismunum þjóðanna í París, viljum vjer geta einnar tegundar, og það eru matvælin, og það því heldur, sem það hefði átt að vera vinnandi vegur fyrir oss íslend- inga að senda þangað sýnishorn af sumu (t. d. fiski og kjöti), sem þar var metið til lofs eða verðlauna. Matur (kjöt, fiskur, kálmeti og fl.) soðinn til geymslu í pjáturumbúðum var beztur frá Frakk- landi og Norðurameríku, en sumt kjötmeti Englendinga bar þó a öllu. Kálmeti og salát höfðu Frakkar betra enn nokkur þjóð önnur, og sama er að segja um fiskmeti þeirra af smátegundum, súrsað, olíað eða kryddað til ljúffengis, t. d. síldartegundir. Lax fra Norð- ameriku og Kanada þótti einna beztur, og þar með var hann miklu ódýrri enn lax frá öðrum löndum. þurkaðir ávextir (rúsínur, kór- ennur, möndlur, plómur og svo frv.) beztir frá Grikklandi, Spáni og Portúgal. Harður fiskur og saltfiskur beztur frá Noregi, en hjer var við fáa að akeppast. Saltaða sildin frá Noregi þótti þó vart á borð við þá vöru frá Rússlandi. Reykt síld, krydduð trönusíli, lax reyktur eða í olíu — allt þetta bezt frá Noregi, Svijijóð og Finnlandi. Saltað flesk bezt frá Frakklandi og Danmörku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.