Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Síða 1

Skírnir - 01.01.1911, Síða 1
Leó Tolstoj. 28. ág. 1828 — 20. nóv. 1910. Þegar Leó Tolstoj fyrir rúmum tveim árum stóð rétt á áttræðu, keptust menn úr öllum álfum heims við að sýna honum sóma. Af 20 þjóðlöndum, — þar á meðal frá Sín- landi, Japan og Indlandi —, bárust honum þakkar fórnir og lotningar á þessum heiðursdegi, og yfir 60 ritgerðir um Tolstoj á ýmsum tungumálum voru sendar nefnd þeirri á Rússlandi, er gekst fyrir minningu dagsins. Stórfé var skotið saman og varið til mannúðar- og líknarstofnana, — skóla, sjúkrahúsa og styrktarsjóða —, er bera skyldu nafn hans og vera öldum og óbornum sjmilegt tákn þess mann- úðar- og kærleiksanda, er hann árum saman hafði helgað líf sitt. Engum rithöfundi mun í lifanda lífi hafa verið jafnmikill sómi sýndur, enda var hann eigi einasta einna fremstur allra skáldmæringa nútímans, heldur og spámað- ur aldar sinnar, og er það mun meira. Það er siðspek- ingurinn og spámaðurinn Tolstoj, sem lotningin var sýnd, fremur en skáldið. Þessi alþjóðahylling má heita næsta einkennileg, er litið er til þess, að kenningar Tolstojs hafa enn enga beina ávexti borið, að því er séð verður. Hann stofnaði engan söfnuð, vann sér enga heita fylgismenn eða áhangendi^j sendi enga lærisveina út til að boða trú sína. Enginn spámaður hefir staðið jafn einmana uppi 0g samt heill- aði og töfraði hann samtíðarmenn sína framar öllum öðr- um rithöfundum. Þetta var nú efalaust meðfram af því sprottið, að hann var flestum mönnum ritfærari, þeirra er uppi hafa verið. Ritstíl hans er þannig farið, að hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.