Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1911, Qupperneq 5

Skírnir - 01.01.1911, Qupperneq 5
Leo Tolstoj. 5 sjónaríkir, ei'u þeir djúphugulir og gjarnir á heilabrot og hugarvingl. Yflrleitt mega þeir heita mjög trúhneigðir menn. Otal margir sérkredduflokkar hafa risið og rísa upp þar í landi, stundum á fárra ára fresti. Ber þeim margt í milli, en eiga þó flestir sammerkt í aðalatriðunum: þeir boða meinlæti og þolgæði og halda fast fram innbyrðis kærleika og bræðralagi mannkynsins. Þessi sameiginlega tilhneiging á annarsvegar rót sína að rekja til austræna eðlisins og hinsvegar til þjóðskipulagsins. Það hefir alið og aukið þolgæði þjóðarinnar og kent rússneskri alþýðu að bera möglunarlaust öldum satnan harðstjói nar- ok og þjáningar. Byltingarstefna sú, er á seinni árum hefir rutt sér til rúms þar í landi, er eingöngu af vest- rænum rótum runnin og hefir aldrei til muna náð tökum á alþýðunni. Af sérkredduflokkunum rússnesku eru Duchobortsar kunnastir, enda orðið tiðræddast um þá í vestrænum blöð- um. Voru þeir flæmdir úr landi eigi alls fyrir löngu, og fluttust vestur um haf, mest fyrir þá sök, að þeir af trú- arástæðum neituðu með öllu að vinna hollustueið og gegna herkvöðum. En þótt þeir kunni að hafa haft einhver áhrif á Tolstoj, og að minsta kosti hafi haft fulla samhygð hans og hluttekning,1 þá ber þó flestum saman um, að úr annari átt hafi þau áhrif stafað, er mestu hafi um valdið stefnu þá, er hann tók um fimtugsaldur. Maður er nefndur Soutajeff. Hann var múrariogfá- kunnandi mjög í upphafi, hvorki læs né skrifandi. Frá æsku hneigðist hann til íhugunar og heilabrota út af böli lífsins, en átti örðugt með að komast að nokkurrí niður- stöðu. I þessari óvissu sinni sneri hann sér til klerkanna, en fekk þar enga fullnægjandi úrlausn, þar til einn þeirra réð honum að leita fyrir sér í guðspjöllunum. Soutajeff var þetta svo mikið áhugamál, að hann lærði að lesa á fullorðinsaldri og tók sér fyrir hendur að rannsaka ritning- arnar. Enhverju sinni kom hann til kirkju með lík son- ') Tolstoj ánafnaði Durhobortsum allar tekjarnar af skáldsögu sinni „Upprisan11, er þeir fluttust vestur nm haf, og nam það stórfé.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.