Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Síða 7

Skírnir - 01.01.1911, Síða 7
Leo Tolstoj. 7 arnir gera. Að þessu takmaki eiga menn að vinna með hægð og stillingu og viturlegum fortölum, en eigi með ofbeldi; þá mun að því draga fyr eða síðar, að mann- kynið sannfærist um hræsnina og ranglætið, sem viðgengst með núverandi þjóðskipulagi. Um eitt skeið að minsta kosti neitaði Soutajeff með öllu að greiða skatt. Eitt sinn tók hann sér ferð á hendur til Pétursborgar til að telja um fyrir keisaranum, og sárnaði stórum, er honum var eigi einasta synjað áheyrnar, heldur rekinn öfugur heim til sín aftur. Herkvöðum neita þeir Soutajeff og fylgifisk- ar hans með öllu, því að þeirra skoðun eru allir menn af öllum þjóðum og trúarflokkum bræður, og hví skyldu þeir þá eiga í ófriði? Þetta er aðalinntakið úr kenningum Soutajeffs, og flykkjast menn í stórhópum til að hlýða á hann, ýmist af forvitni eða af innri hvöt. Hann lifir óbreyttu bændalífi, en er í mörgum greinum einkennilegur mjög og eru sagð- ar af honum margar sögur. Kvöld eitt er hann gekk til hlöðu sinnar kom hann í opna skjöldu þjófum nokkrum, er læddust burt með kornpoka á bakinu. Gekk hann orða- laust inn í hlöðuna og sá að þeir höfðu skilið eftir einn pokann. Veitti hann þeim eftirför og hrópaði er hann sá til ferða þeirra: »Bræður góðir, það er auðséð að ykkur skortir brauð; hirðið þið líka pokann, sem eftir varð!« Daginn eftir komu þeir allir og skiluðu þýfinu og báðu Soutajeff fyrirgefningar. Soutajeff hefir sjálfur gert grein fyrir trúarjátningu sinni með örfáum orðum. »Hvað er sannleikur?« spurði einn af áhéyrendum hans. »Sannleikur«, svaraði Souta- jeff með áherzlu, »sannleikur er kærleikur í daglegu lífi og breytni«. H. Það fær engum manní dulist, er lesið hefir rit Tolstojs, að mjög eru kenningar þeirra Soutajeffs svipaðar í aðal- atriðunum, enda er það og vafalaust meira en tilviljun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.