Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1911, Qupperneq 32

Skírnir - 01.01.1911, Qupperneq 32
32 Sægróður íslands. Ekki þarf annað en að slá marhálminn, flytja hann upp úr flæðarmáli og reka fénaðinn að ef gott er veður. II. Þörungagróðurinn. Þörungar teljast til þaljurta. Þaljurtir eru nefndar svo af því að líkami þeirra er nefndur þal. Þalið er frá- brugðið likama hájurtanna að útliti og svo því, að það annaðhvort greinist ekki í blað, stöngul og rót, eða grein- ingin er óljós. Litur þörunga er blágrænn, grænn, brúnn og rauður, og þeim er skift í flokka eftir lit. Reyndar eru litirnir margbrotnari en oss virðist í fljótu bragði. Allir flokkarnir eru nefnilega grænir, en blágrænt, brúnt eða -rautt litarefni felur græna litinn. A allflestum þörungum eru sprotar, sem festa þá við botninn. Sprota þessa kalla eg rætur, af því þeir festa jurtina við jörðina. Þeir taka ekki næringu úr jörðinni og svara því ekki nema að hálfu til róta landjurtanna. Tíðast er því að kalla sprota þessa festar, því að rótarnafnið þykir of veglegt fyrir þá. Þörungar eru mjög misjafnir að stærð. Hinar stærstu tegundir hér við land eru þarinn og marinkjarninn. Mar- inkjarna hef eg t. a. m. séð 7 metra langan. Aðrar teg- undir eru mjög smáar og margar þeirra eru svo litlar, að þær verða ekki greindar nema í sjónauka. Af sumum tegundum er fremur lítið og þær vaxa þá á víð og dreif hingað og þangað á mararbotni. Aðrar tegundir eru mjög »fjölmennar« og vaxa þétt. Þær þekja stór svæði á mar- arbotni og má taka til dæmis þangið i fjörunni og þar- ann úti fyrir. Jurtirnar eru stórar og einstaklingamergð- in ákaflega mikil; af jurtum þessum eru því hin mestu kynstur við strendur landsins. Tegundir hafsins skipa sér í félög á svipaðan hátt og landjurtir. Þær tegundir vaxa saman, sem hafa svipaðar þarfir. Miklu erfiðara er að greina félagsskipan sæjurta en landjurta af því að botninn eða jarðvegurinn veitir sæ- jurtum enga næringu. Takmörkun félaganna virðist eink- um háð dýpinu, hitanum og seltunni. Þess utan fer fé- lagsskipunin víða eftir straumum og öldugangi, og til dæm-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.