Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Síða 30

Morgunn - 01.06.1946, Síða 30
20 MORGUNN Engillinn hjá baininu, Predilcun eftir séra Jón Auðuns, flutt i dómkirkjunni í Reykjavík á Þrettándasunnudag 19J/6. Guöspjalliö: En er þeir (vitringarnir) voru farnir burt, sjá, þá vitrast engill drottins Jósef í draumi og segir: Rís upp og tak barniö og móður þess með þér og flý til Egyptalands, og ver þar, þangað til ég segi þér, því að Heródes mun leita barnsins til þess að fyrir- fara því. Matt. 2, 13. Náð sé með yður öllum og friður. Allir guðspjallatextarnir þrír, sem helgisiðabókin tengir við þennan sunnudag, segja frá spádómum, eða dularfullri vitneskju manna um hið ókomna. Það er því sæmilega Ijóst, hvert umhugsunarefni kirkjan fær yður og hvert predikunarefni hún fær mér í dag. Þó er ég ekki viss um, að þetta væri svo, ef textaröð kirkjuársins væri ekki að langmestu leyti ævagömul, já, frá þeim tímum, þegar menn voru miklu trúaðri á hin svonefndu dularfullu fyrirbrigði í tilverunni, en menn hafa almennt orðið á Vesturlöndum síðan efnishyggjualdan mikla gekk yfir á síðustu öldinni. Jafnvel kirkjan sogað- ist svo inn í þá öldu, að mjög væri vafasamt, að nútíma- kirkjumenn, sem ættu að semja helgisiðabók óháða hinni ævagömlu erfikenningu kirkjunnar í þessum efnum, myndu láta sér til hugar koma, að láta öll hin þrjú guðspjöll þessa helgidags tala svo skýlausu og óskoruðu máli um hið dul- arfulla fyrirbrigði forspárinnar, eða spádómanna. Svo mjög hefur það orðið að tízku á síðari tímum, að vefengja slíka hluti, eða a. m. k. að ganga fram hjá þeim með þeim um- mælum, að bezt væri að hugsa ekkert um þá, vegna þess, að það væri bókstaflega ekkert hægt um þá að vita. Hvað sem annars er um þetta að segja, er kirkjan ber- sýnilega á öðru máli um þetta, og samkvæmt helgisiða- J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.