Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Síða 37

Morgunn - 01.06.1946, Síða 37
MÓRGtrNN 27 inn. Hann gaf fljótt hljóð frá sér og var lagður í rúm gegnt móður sinni. Þennan dag hafði veðrið verið mjög gott og margt fólk komið á heimilið. Þegar komin var kyrrð á, datt mér í hug að eiginlega hefði ég ekki litið á barnið vegna anna minna við að hugsa um móður þess og fleira. Mig langaði líka til að signa það áður en ég færi að hátta. En þegar ég krýp við rúmstokk þess og fletti ofan af litla andlitinu Þá þekki ég, að þarna er sama barnið og það, sem ég hélt ú í draumnum. Ég stóð í skyndi upp og breiddi yfir barnið. Enginn hafði orðið var við þetta, móðirin svaf, en ljós- móðirin sat við rúmstokkinn og las í bók. Ég fór inn til mín og fann að mér var brugðið, enda var óg náföl, er ég leit í spegilinn. Fór ég því næst út og signdi mig, því út hafði ég ekki farið fyrr um daginn. Úti í smíðahúsi hitti ég mann, sem ég vildi hafa tal af. Hann var þar að gera við amboð. Finn- Ur hann strax, að ég er ekki í sem léttustu skapi og innir hann mig eftir, hvað valdi því. Segi ég honum þá draum- lnn, sem mig hafði dreymt og bæti því við, að þarna sé barnið, sem ég hafi haldið á í svefninum. Nú er ekki að orðlengja það, en eftir 12 sólarhringa var ég með þetta barn í höndunum meðan það háði dauða- striðið. Þannig sönnuðust orð ókunna mannsins í draumi uiínum: Móðirin lifði, drengurinn dó. Fjarlægðir aðskilja þau ekki. Brezkum rithöfundum um sálræn efni berast stöðugt hréf frá fólki, sem les bækur þeirra, hefur sjálft orðið fyr- lr merkilegri sálrænni reynslu og gefur leyfi til, að hún sé birt. Morgunn hefur þráfaldlega óskað hins sama af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.