Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Síða 46

Morgunn - 01.06.1946, Síða 46
36 MORGUNN Þegar þessi kynlegu fyrirbrigði höfðu vakið áhuga há- skólamenntaðra manna, fyrir áhrif Sir William Crookes, og tekin til alvarlegrar athugunar, var brezka sálarrann- sóknafélagið stofnað undir forystu og forsæti Henry Sidgwick, prófessors, en höfuðsamverkamenn hans voru þeir F. W. H. Myers og Edmund Gurney. Félagið hóf starfsemi sína af mikilli varúðj og sló engu föstu öðru en því, að viss fyrirbrigði væru þess verð, að þau yrðu rann- sökuð. Félagið leysti af hendi gott verk í rannsókn dá- leiðslu og hugsanaflutnings, en bráðlega lagði það út á víðara rannsóknasvið, þegar það fór að rannsaka miðils- gáfu frú Piper. Dr. Richard Hodgson kynntist fyrirbrigð- um hennar betur en nokkur annar maður, og þótt hann væri gersamlega vantrúaður og tortrygginn í fyrstu, fór svo, að hann sannfærðist ekki eingöngu um raunveruleik fyrirbrigðanna heldur einnig um það, að verurnar, sem gerðu vart við sig hjá miðlinum og stjómendum hans væru þær, sem þær sögðust vera. Nokkurir aðrir af höf- uðmeðlimum félagsins sannfærðust einnig, svo sem Sir Oliver Lodge og Myers, aðrir aðhyllust tilgátuna um hugs- anaflutning. En þeirri tilgátu varð aftur mjög örðugt að fylgja, þegar hin flóknu, svonefndu víxlskeyti fóru að koma fram. En þegar við víxlskeytin, sem fram komu hjá miðlunum, bættist að frá sumum þeirra komu trans-orð- sendingar, sem sýndu þekking á sígildum bókmenntum, þótt miðlarnir væru ófróðir með öllu um þau efni, leiddust jafnvel efasemdarmenn eins og hin hálærða frú Sidgwick og Balfour lávarður, síðar forsætisráðherra Breta, til þess að viðurkenna, að spíritista-skýringin væri skynsam- leg í sumum tilfellum. En Sir William Barrett og margir aðrir höfðu orðið sannfærðir spíritistar af eigin reynslu sinni og rannsóknum áður en fyrirbrigðin hjá frú Piper og víxlskeytin komu fram. Sönnunargögnin komu einnig að öðrum leiðum. Reim- leikar í húsum, eins og hjá hinum fræga Wesley, líkam- legu fyrirbrigðin hjá miðlinum Eusapíu Palladino, miðla-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.