Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Qupperneq 47

Morgunn - 01.06.1946, Qupperneq 47
MORGUNN 37 fyrirbrigðin, sem dr. Joseph Maxwell rannsakaði og þá ekki sízt sjálfstæðu raddirnar, sem fram komu hjá miðl- inum frú Wriedt og Moore aðmíráll skrifaði um. Sterka stoð undir spíritisku skýringuna renndu einnig sumar vel vottfestar birtingar framliðinna, eins og þegar sannaðist, að látnir menn höfðu birtzt mönnum, sem enga hugmynd höfðu um dauða þeirra og jafnvel ekki grun um, að þeir væru veikir. Sömu miðlafyrirbrigðin eða svipuð gerðust austur í Ind- landi, hjá fólki, sem alveg var ókunnugt um málið hér á Vesturlöndum. Verurnar, sem þeim fyrirbrigðum ollu, kváðust einnig vera framliðnir menn, og enn varð þetta til þess, að styðja spíritismann. En það er örðugt að finna sönnun, sem knýr menn skil- yrðislaust til að trúa í þessum efnum, ef það er þá mögu- legt. Menn geta ævinlega aðhyllzt aðrar skýringar á fyrir- brigðunum en skýringar spíritistanna, ef þeir vilja endi- lega. Menn bera fyrir sig, að fyrirbrigðunum kunni að valda hugsanaflutningur (fjarhrif), undirvitundarminni, o. s- frv. Jafnvel meðal þeirra, sem sannfærðir eru, er um stigmun að ræða. Sumir sálarrannsóknamenn nálgast nijög mikið spíritistana í því að trúa því, að allir stjórn- endur miðlanna séu raunverulega sjálfstæðar verur, en um aðra er það aftur svo, að þótt þeir séu sannfærðir um framhaldslífið, eru þeir í vafa um stjórnendur miðlanna, sem sýnast stundum fremur vera eins konar farvegir í undirvitund miðilsins en sjálfstæðar verur. Þó getur verið uð stjórnendurnir séu þetta hvort tveggja, því að vér get- um ekki ábyrgzt, að maðurinn sé ein óskipt heild, vera má, að hann sé eins konar samsafn af andlegum pörtum. ^r þessu verða staðreyndirnar að skera. Þeir, sem treysta vísindalegum aðferðum, eru fúsir til að fylgja staðreynd- unum, hvert sem þær kunna að leiða mann, einnig í þess- um efnum. Menn gera greinarmun á spíritistum og sálar- rannsóknamönnum, en nú er það orðið svo, þótt aðferð- irnar kunni að skiptast, að sálarrannsóknirnar hafa leitt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.