Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Síða 49

Morgunn - 01.06.1946, Síða 49
MORGUNN 39 menn sýndu mikla tregðu til þess að koma fram með þessar skýringar. Ýmist vitnuðu þeir í fjarhrifatilgátuna, allt átti að stafa af hugsanaflutningi eða fjarhrifum, eða þá, að Þeir töldu öll fyrirbrigðin svik. Um þá staðhæfing sagði Sir William Barrett viturlega, að hún væri prýðileg, þangað til menn hefðu raunverulega kynnzt fyrirbrigðunum af rannsóknum. Eftir þrjú þúsund ár skyldum vér ætla, að öllum gæti komið saman um það, að „svari einhver áður en hann heyrir, þá er honum það flónska og skömm"1. En efnishyggjumennirnir virðast ekki þekkja Orðskviðina i Ritningunni, eða þessi ummæli þeirra, svo að ekki er að ætla, að þeir hafi numið þennan visdóm þeirra. Og ekki fylgja þeir heldur dæmi mannanna í Beröu, sem Postula- sagan segir um, að þeir rannsökuðu, „hvort þessu væri Þannig farið“, og „margir af þeim tóku trú“.2 Þekkingin tssst ekki án þess, að hennar sé leitað. Menn verða að að koma og sjá, en ef hleypidómar þeirra eru svo rót- Srónir, að þeir vilja ekki reyna að vita, hvort nokkuð gott Seti komið frá Nasaret eða einhverjum öðrum lítt þekkt- hm stað, verða þeir að sitja í sínu þekkingarleysi. Þeir um Það. Margir þessara mann vinna gott verk í sínum verka- hring, og það er ekki rétt að áfellast þá fyrir það, að þeir tást ekki til að rannsaka, heldur aðeins fyrir hitt, að dæma Það, sem þeir þeklcja ekki. Rómversk-kaþólska kirkjan játar, að þessi fyrirbrigði Serist, en hún er á móti öllum rannsóknum og fullyrðir, að þessir hlutir séu frá djöflinum, hún elur á ótta hinna Þekkingarlausu og varar almenning við þessum efnum. Ejöflatilgátan hefur ekki sannazt, og vér, sem lengi höfum fannsakað málið, án þess að geta fundið henni stað, höf- ^m ekki tilhneiging til að aðhyllast hana. Myers sagði: »Öttinn, sem var grunntónn hinnar frumstæðu guðfræði, lokar enn í dag fyrir almenningi möguleikunum til sam- öands við framliðna menn. Að breyta ótta villimannsins 1 Orðskvið. 18, 13. 2 Post. 17, 11.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.