Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Qupperneq 51

Morgunn - 01.06.1946, Qupperneq 51
MORGUNN 41 hafa þeir í hendi sinni, ef þeir vilja. Þeir ættu að nota vits- muni sína til þess að rannsaka í stað þess, að afneita, án þess að þekkja. Tilfinningar þeirra, en ekki vit, leiða þá út í þessa torfæru. Hvað viðvíkur gagnrýni mótmælendatrúarmanna er kannske skynsamlegust afstaða biskupsins í Oxford, sem segist óttast, að áhuginn fyrir sálrænum fyrirbrigðum kunni að leiða hugi mannanna frá æðri viðfangsefnum. En þetta má einnig segja um önnur fyrirbrigði tilverunn- ar og vísindin yfirleitt, þótt sálarrannsóknirnar snerti raunar trúarlífið meira almennt. Vafalaust vakir það fyrir biskupinum, að hann óttast, að menn hugsi svo mikið um hinar ytri sannanir fyrir andaheiminum, að þeir vanræki hina innri þróun. Þetta mál er þess vert, að það sé at- hugað nánara. Mannlega orku má nota til þess, að ávinna reynslu í ýmsum efnum, og þá ber þess að gæta, að halda heilbrigðu jafnvægi. Um Indverja er það t. d. að segja, að þeir hafa lagt svo einhliða rækt við hinn innra veg dulhyggjunnar, að þeir hafa gleymt hinum ytra heimi. Fom-Grikkir lögðu mikla stund á hið ytra og þeim tókst að skapa óviðjafnan- lega formfegurð og mikil vitsmunaafrek. Rómverjar beittu sér af alefli að því, að efla gengi heimsveldis síns, en glötuðu sál sinni, og Þjóðverjar hafa gert hið sama. Vegna þess, að um hina ytri umgerð eina hafði verið hugsað, orsakaði hrun Rómaveldis andlegt hrun í Evrópu, sem ekki varð bætt fyrr en þúsund árum síðar, þegar endurlifnunartímabilið hófst. Visindin komu þá fram og stórmikið fór að vinnast, þegar menn tóku að læra að sPyrja vísindalega og sjálfstætt. Þær þrjár til fjórar aldir, sem liðnar eru síðan Bacon kom fram, hafa valdið meiri breytingum en nokkur dæmi eru til í mannkynssögunni áður. Því til sönnunar má nefna, að þangað til menn fengu járnbrautarlestirnar undir miðja síðustu öld, höfðu þeir ferðast allar aldir með sömu farartækjunum og Caesar hotaði. En á þeirri einu öld, sem síðan er liðin hafa þær
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.