Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Síða 55

Morgunn - 01.06.1946, Síða 55
MORGUNN 45 viturlegt, að reyna að búa sér til ákveðnar myndir í öll- Um atriðum af þessum híbýlum. Vor jarðnesku hugtök og orð geta aldrei gefið annað en næsta ófullnægjandi mynd af tilveru, sem svo ólík er hinni jarðnesku. Það næg- ir, að framhaldslífið er staðreynd, sambandið mögulegt, þróunin endalaus, og að efnisheimurinn og andaheimurinn eru hlutar alheimsins, sömu lögmálin ríkja í þeim báðum. Guðfræðingur, sem ritdæmdi eina af síðustu bókum mínum, fann henni það til foráttu, að ég lýsti þar ekki trú minni á Krist. Mér þótti þetta kynleg mótbára gegn bók minni, mér hafði aldrei komið til hugar, að menn gætu búizt við Kristsfræði í bók, sem skrifuð var um sálar- rannsóknir. Nokkuð svipað má segja um þessa bók mína. Þótt hún komi inn á heimspeki, guðfræði og trú, sé ég ekki ástæðu til þess fyrir mig, að fara að ræða fræðilega guðfræðileg efni, sem mig brestur vitanlega þekking til að gera svo að vel væri. En samt vil ég reyna, að gera ein- hverja úrlausn guðfræðingnum, sem um bók mína skrif- aði, og öðrum þeim, sem kynnu að óska hins sama og hann, og hætta mér út á þann ís, að hreyfa þessu hættulega deiluefni, þótt ég hefði fremur kosið, að gera það ekki. Spíritistar virðast flestir láta sig litlu máli skipta ráð- gátu þrenningarlærdómsins. Allir bera þeir lotningu fyrir kenningu Jesú og þykir hún skipta meira máli en stað- hæfingar guðfræðinnar um hann. Ég hefi samúð með slíkri afstöðu. Ég hygg, að slíka afstöðu mundi Jesú sjálfur hafa, ef hann væri aftur kominn til vor. Ekki þeir, sem eni önnum kafnir í að hrópa: „Herra, Herra!“ heldur hinir, sem elska náunga sinn og lifa samkvæmt þvi, eru sann- kristnir menn. En væri fastara gengið á mig og ég spurður: trúir þú þá því, að Jesú hafi aðeins verið maður?, mundi ég svara: ég veit það ekki. Og ég sé ekki að það sé skyn- samlegt að ætlast til þess af mér, að ég viti það. Frásagn- lrnar af lífi hans eru ónógar, og þær voru ekki ritaðar fyrr en mörgum árum eftir andlát hans, og það er þess vegna miklu ótryggara að þær séu sannar en frásagnirnar af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.