Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Side 59

Morgunn - 01.06.1946, Side 59
MORGUNN 49 lega ný trúarbrögð, og öllum óþekkt enn, sem grundvölluð verði á óyggjandi staðreyndum. En, hvað um það, trú spíritismans teljum vér góða, og það hljóta einnig margir þeir að gera, sem ekki eni spíritistar í þeirri merking, að þeir séu skráðir í félögum vorum. Grundvallaratriði hennar eru þessi: 1. Faðerni Guðs. 2. Bræðralag mannanna. 3. Framhaldslíf. 4. Samfélag heilagra og þjónusta englanna. 5. Persónuleg ábyrgð hvers manns. 6. Laun eða endurgjald eftir dauðann fyrir gott og illt sem vér gerðum á jörðunni. 7. Endalaus þróun. Karl I. Englandskonungur átti í borgarastyrjöld við þingið og meginþorra Þíóðarinnar. Kvöldið fyrir orrustuna við Naseby sagði hann hershöfð- ihgjum sínum, að þá um kvöldið hefði látinn vinur sinn og ráðgjafi, Stratford, birtzt sér tvívegis og varað sig við að leggja til orustunn- ar. Hershöfðinginn talaði konunginn ofan af því að hlýða þessu. Or- ustan var háð, en ósigur konungs varð svo mikill, að hann beið þess ekki bætur og endaði líf sitt á höggstokknum, eins og áður hafði gert anima hans, María Stúart Skotadrottning. 4.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.