Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Qupperneq 75

Morgunn - 01.06.1946, Qupperneq 75
MORGUNN 65 Leaf hafi verið nægilega kunnugt um það, hve milda fræðslu almenningur hér er búinn að tileinka sér um þessi mál, enda var ekki laust við það, að menn fyndu það að erindum hans, að þau væru um of sniðin fyrir byrjendur, og sann- ast mála er, að flest allt það, sem hann flutti í erindum sínum, er fyrir löngu búið að kynna fólki hér, bæði með munnlegri fræðslu í Sálarrannsóknafélagi Islands, í Morgni og víðar. Raunar er það svo, að hin sálrænu fyrirbrigði hafa ekki vakið eins mikinn rannsóknaáhuga hjá vísinda- mönnunum og eðlilegt hefði verið að ætla, einkum þegar þess er gætt, hvílíkir afburða vísindamenn lögðu grund- völlinn að þessum rannsóknum. þessum vísindum, en stöð- ugt er eitthvað nýtt að gerast, sem menn hér á landi eiga fæstir aðgang að, og erfitt hefur verið að fylgjast með héð- an nú um síðustu ára skeið. Frásagnir af þeim nýjungum hefði verið æskilegt að fá hjá hinum alkunna fyrirlesara. Morgunn er þakklátur herra Leaf fyrir komuna, og þakk- látur því fólki, sem að því stóð, að hann kom hingað. Eink- um mun fólk hafa haft mikla ánægju af að sjá skugga- myndir þær, er hann sýndi með tveim síðari erindum sín- um hér í Reykjavík, sem vér höfum raunar í hinum miklu sálarrannsóknaritum, en fæstir eiga aðgang að. Skugga- myndirnar af hinum frægustu líkamningum skýrðu málið, sem fyrirlesarinn flutti, og verða minnisstæðar, ekki síður nema fremur sé en hið talaða mál. Ef unnt verður, mun Morgunn leita eftir að geta frætt lesendur sína síðar um miðilsfundina, sem herra Leaf heldur hér í bænum; að þeim munu færri komast en komast vilja. Þá hefur annar gestur komið frá Englandi hingað í sumar, til þess að flytja erindi um andleg mál, en það er ........... herra E. Bolt, sem nokkrum sinnum áður tljaroma rodd. . hefur komið hingað a vegum Guðspeki- stúknanna í Reykjavík. Hann hélt sumarskóla með guð- spekinemum í Reykjaskóla í Hrútafirði og hélt síðan nokk- ur erindi í húsi Guðspekistúknanna hér í bænum. Vér átt- um þess ekki kost að hlýða á meira en eitt af erindum þess- 5.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.