Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Page 80

Morgunn - 01.06.1946, Page 80
70 MORGUNN miklu lengra komið áleiðis þar en á Norðurlöndum. Auk þess hefir spíritisminn í Danmörku að ýmsu tekið þá stefnu, sem oss Islendingum er ekki geðfelld. Þeir hafa ekki gætt þess þar eins og skyldi, að standa á grundvelli staðreynd- anna, gert spíritismann að sértrúarstefnu, blandað hann endurholdgunartrú og öðrum guðspekikenningum, sem frumherjar spíritismans hér á landi, þeir próf. Haraldur Níelsson og Einar H. Kvaran, kenndu oss í tíma að var- ast. Það verður fróðlegt að heyra, hvað Jónas Þorbergs- son, útvarpsstjóri, segir í fréttum, þegar hann kemur heim, en auk hans mun e. t. v. séra Jakob Jónsson sækja fund- inn, ef hann fær því við komið, en hann dvelur um það leyti á Norðurlöndum.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.