Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 59

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 59
MENNTAMÁL 137 Frá nágrönnum vornm. Viötal við Gunnar M. Magnúss. G. M. M. er nýkominn úr langri dvöl erlendis, en vegna annaríkis gai'sl hon- um ekki kostur á aö rita grein fyrir þelta h.efti Menntamála eins og orðað hafði verið, og notaði þvi ritslj. tækifærið að eiga viðtal við hann um ýms atvik er snertu ferðalagið. — Eg vildi gjarna fá að vita fyrst nokkur almcnn alriði um ferðalagið. Hvar dvaldirðu? — Eins og þér er kunn- ugl, þá fór eg utan í byrjun mai 1936 og kom heim um miðjan ágúst i sumar. Fyrir nokkrum árum var eg á ferð úti sem íþróttamað- ur, en að þessu sinni sem ritliöfundur og skólamaður. Eg iiagaði því ferð minni þannig, að geta sem bezt notið min á þessum sviðum. Sumarið 1936 bjó eg með fjölskyldu minni í útjaðri Kaupmannahafnar og notaði eg þennan tíma til atliug- ana og lesturs og að nokkru leyti til livildar. En þá i ágúst brá eg mér til Svíþjóðar og kom í nokkra helzlu hæina, þar á meðal Gautaborg og Stokkliólm, þar sem eg dvaldi um tíma. Eg var innritaður í Kennaraháskólann í Kaupmannahöfn frá 1. sept., þar varð eg svo að dvelja þangað til í júnílok í sumar. Jafnframt skólasókninni J'eyndi eg á sem beztan hátt að njóta þeirra hugðarefna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.