Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 31

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 31
MENNTAMÁL 109 ckki unnið bug á léttúðinni og virðingarleysinu. Þetla hefir koniið fyrir cindregna trúmenn og hálærða guð- íræðinga. Það fara yfirleitt ekki margar sögur af öllu þvi striði, sem margir kristindómskennarar liafa staðið í, í sambandi við þessa kennslu í íslenzkum barnaskólum. Helzt er það undir fjögur augu, að maður verður var við örlitinn vott þeirra þjáninga, sem þetta strið skilur eftir i brjóstum kennaranna. Það er kannske ekki ennþá orðið 30 ára strið, en nógu langvinnt samt, til þess að fara að athuga, hvorl engin von sé um að fá því aflétt. Hvað er þá við þessu að gera? Hefir mönnum ekki dott- ið neitt í bug, sem til bóla geti orðið? Það vantar ekki, að stungið sé upp á ýmsum breytingum. Eg skal hér í fám orðum vikja að þrem leiðum, sem til tals Iiafa komið: 1. Að sleppa kristindómskennslunni með öllu i skól- anum. 2. Að breyta um kennslubækur og vinnubrögð við námið. 3. Að leysa kristindómskennsluna úr öllum böndum, gera hana algerlega frjálsa. Með fyrstu leiðinni mæla sérstaklega þeir, sem eru á- hugalausir um trúmál eða andvigir trúarbrögðunum. Hve margir þeir eru, sem á þessa sveifina hallast, er ekki unnt að segja. Líklega eru ]ieir fleiri en trúaða fólkið al- mennt grunar. Og eg tel það enganveginn óhugsandi, að þessi leiðin verði valin fyr eða síðar. Ennþá verður það þó að teljast ótímabært að láta sér delia i hug algert af- uám kristinna fræða. Ber það fyrst til, að enn er skap- gerð það margra barna byggð upp á trúarlegum grund- velli, að skólinn getur ekki skotið sér undan að taka tillit i H1 þeirra. 1 öðru lagi eru enn til kennarar, sem telja sér krislin fræði alltaf og allsstaðar ómissandi sem uppeldis- mcðal. Öðrum finnst stundum ómissandi að beita áhrif-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.