Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 48

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 48
126 MENNTAMÁL ferill barnsins frá tveggja til sjö ára, og aðra um uppeldi vandræðabarna, I)áðar heimskunnar og taldar meðaJ bins bezta sem um þau efni hefir verið ritað, enda liggur á bak við þær geysimikil vinna og margra ára rannsóknir. Þá má nefna hinar beimsfrægu rannsóknir Jean Piaget, sem talið er að valda muni tímamótum í sögu barnssálar- fræðinnar. Hefir Piaget stjórnað rannsóknarstarfi skól- ans nærri óslitið síðan 1921. Eins og áður er getið, þá bafa þeir Bovet og Claparede frá öndverðu verið lífið og sálin í öllum framkvæmdum skólans, rannsóknunum ekki síður en öðrum, enda sjálfir ritað fjölda tímarits- greina um rannsóknir sínar í skólanum og auk þess nokkr- ar merkar bækur. Fleiri kennara skólans mætti nefna, sem Jagt liafa drjúgan skerf til rannsóknanna, svo sem frú Heléne Antipoff, Richard Meili og Robert Dottrens. Annars yrði liér of langt mál að telja upp allar þær márg- víslegu rannsóknir, sem Rousseau-skólinn liefir Jiaft með liöndum þessi 25 ár, sem liann liefir starfað. VII. í þessu yfirliti liér að framan liefir elvlci verið minnst á ýmsa þætti í starfsemi Rousseau-skólans, sem þó eru svo merkir, að vert væri að slcrifa langt mál um hvern fyrir sig, t. d. alll það, sem stofnunin liefir gert í barna- verndarmálum í Sviss og víðar, ennfremur starf hennar fvrir liætt upþeldi vandræðabarna og tornæmra ])arna. Þá Jiefir um langl skeið starfað við stofnunina sérstök deild i þeim lilgangi að leiðbeina um stöðuval. Hat'a stjórn- arvöldin stundum leitað aðstoðar hennar t. d. til þess að velja menn til sérstakra vandasamra slarfa, svo sem við járnbrautir og póst. Enn Jiefði verið vert að minnast á sumarnámskeið skólans, fjölda alþjóðlegra þinga sem liann hefir boðað til og lialdið, ennfremur skólasýningar. Stofnun Alþjóðaskrifstofu uppeldismála er einnig verk Rousseau-skólans. Ekki hefði verið siður ástæða til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.