Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 47

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 47
MENNTAMÁL 125 kvæmanlegt i'yrir kennara skólans að hafa stöðugt eftir- lit með ]>vi, livernig hin mörgu úrlausnarefni voru af hendi leyst lijá hverjum nemanda. Yar því fyrirkomulagið að þessu leyti gert einfaldara, þótt kennslan og skóla- starfið að öðru leyti héldist í svipuðu liorfi. Allt skóla- slarfið er í raun og veru eftir sem áður fólgið í því að nemendur og kennarar leysa í sífellu sameiginlega eða hver í sinu lagi af hendi margskonar verkefni svipuð þeim, sem að ofan greinir, og við ýms tækifæri er nem- endum gert að skyldu að sýna hvað þeir geta á eigin á- hyrgð. En kunnátta og tækni nemanda, sem vill fá burt- fararpróf, diplóme, er auk hinna almennu kynna, sem kennararnir liafa af starfi hans, metin eftir þvi hvernig lionum tekst að leysa af liendi rannsókn eða tilraun sem hann vinnur að um lengri tíma, tvö, þrjú eða fleiri miss- cri. Er verkefnið valið i samráði við kennara skólans, einn eða fleiri. VI. Rousseau-stofnunin er skóli fyrir kennara og visinda- nrenn, en hún er einnig mikilvirk rannsóknarstofnun um .'i 111 er að uppeldisvísindum lýtur. í tímariti stofnuuar- innar, Intermédiaire des Educateurs, hafa birzt greinar- gerðir um fjöldann allan af rannsóknum og tilraunum, margar bækur og bæklingar hafa einnig komið út um rannsóknir Rousseau-stofnunarinnar. Til dæmis um rannsóknarefni, sem tekin hafa verið til nieðferðar má nefna lestur, raddlestur og hlóðlestur, enn- Iremur orðaforða barna og stafsetningu, i öllum þessum greinum liafa verið gerðar allviðtækar rannsóknir og þrá- faldlega ritað um þær i tímarit þar heima og erlend- is. Af rannsóknum i barnasálarfræði má einkum nefnda hinar stórmerku rannsóknir, sem Alice Descoeuders hefir staðið fyrír. Hefir hún ritað um þær í tímarit og ennfremur gefið út bækur, t. d. bók, sem heitir: Þroska-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.