Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 71

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 71
MENNTAMÁL 149 Sjóbúr teiknað af 13 ára dreng. þuniglamalegu framsetniugu sagnfræðibóka gamla skól- ans, og vér brjótUm heilann um það, hvernig hægt sé að gera frásögnina einfaldari, léttari og meira lifandi, svo að barnið geti skilið efnið og notið þess. Og sama er að segja um aðrar fræðigreinir. Mest aðkallandi krafan við kennsluna er þó það, bvernig eigi að leiðbeina nemandanum inn á braut rökréttrar bugsunar og þar með að dragá réttar og sjálfstðeðar ályktanir. Til þess að þetta takist, þá verð- um vér kennararnir fyrst og fremst að ná trausti nem- enda vorra og láta þá finna það og skilja, að ])eir megi óhikað láta í ljós við oss hugsanir sínar; vér verðum að laka orðum þeirra með fullri alvöru og hætta að nöldra við þá eða lilæja að þeim, þótt eilthvað barna4 legt komi út úr þeim; sömuleiðis þarf að tala ljóst vicj þá og skilmerkilega og útskýra á greinilegan liátt, sVo að þau skilji það sem farið er með. Það þarf að kenna nemendunum að einbeita huganum, aga hugsun sína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.