Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 30

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 30
108 MENNTAMAL því felast að biðja með bljúgum liug „sem barn við föður- kné“, eða í því að nema af móðurvörum „ið eilífa, stóra, kraft og trú“. En eftir þeim kynnum, sem eg hefi haft af skólabörnum, sérstaklega hér í Reykjavík síðustu árin, þá Jeyfi eg mér að fullyrða, að það kristilega veganesti, sem þau koma með í skólann, stendur ekki alltaf í réttu hlut- falli við þann áhuga, sem eldra fólkið sýnir í kristilegu félagslífi, eða þá í kristilegri vandlælingu, þegar því er að skifta. Þessi orð min vil eg þó ekki láta taka sem ásökun eða brigzl á hendur foreldrum almennt hér í bænum. Einn sannkristinn faðir hér í bæ sagði við mig í vetur, að heimilið væri orðinn svo lítill griðastaður, að lómstundir veittusl fáar lil að annast krislilegt uppéldi barnanna. Eg veit að þetta er satt, en eg veit lika hitt, að skólinn getur i þessu efni ekki komið i heimilanna stað, þó hann sé all- ur að vilja gei’ður. Við megum ekki loka augum eða eyr- uin fyrir þeirri staðreynd, að fjöldinn allur af börnunum Iieyrir dags daglega talað með lítilsvirðingu um presta og kirkjur, um einstök atriði úr bibliunni, um ýmiskonar félagsskap kristinna manna. í meðvitund afarmargra barnanna færist þessi lítilsvirðing, ef til vill ösjálfrátt, yfir á trúarbrögðin sjálf og allt, sem við ])au er tengt. Þegar farið er að tala um þessa hluti við 80 börn, saman- komin i skólabekk, þá er það ekki alltaf, sem börnin geta sleppt þvi að láta þessa litilsvirðingu í ljósi i orði eða at- höfn, með mismunandi nærgætm eða hæversku. Og það þarf ekki alltaf svo mikið til, að andagtin fari út um þúf- ur, þótt að öðru leyti megi teljast sæmilegur agi í bekkn- um. Þetta taka samvizkusamir kennarar nærri sér, sumir jafnvel svo, að ])eir leggja árar í bát. Skyldi það vera alveg óþekkt á lieimilum, að kristin móðir taki þann kostinn að loka fyrir útvarpsmessuna, þegar henni finnst léttúð unga fólksins i allt of miklu ósamræmi við guðsorðið. Eitlhvað svipuð tilfinning getur gripið kristindómskennarann, þeg- ar hann stendur frammi fyrir nemendahópnum og getur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.