Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 45

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 45
MENNTAMÁL 123 svo sem aö framan getur. En hún hefir gert meira. í sjálfum Ilousseau-skólanum, skóla hinna þroskuðu nem- enda, verðandi kennara og vísindamanna, er kennslu og námi einnig hagað í samræmi við sömu meginstefnu. Þess er áður getið, að Rousseau-skólinn var einkastofnun allt fram að 1929, er hann var gerður að deild úr háskólanum í Gení', en undir sömu stjórn og með sömu stefnu og áður. Sem einkastofnun var skólinn ekki liáður lögum og reglugerðum ihaldssamra stjórnarvalda. Forvigismenn stofnunarinnar voru algerlega frjálsir um tilhögun og kunnu að færa sér það i nyt. Athyglisvert er það til dæmis, að í starfsskránni frá 1912 og 1913 er hvergi minnst á próf, enda þótt þá slrax sé gert ráð fyrir því, að veila diplóme nemendum, er hafi komið nægilega undirbúnir og stundað nám við skólann með góðum árangri í 2—3 ár. Forstöðumenn skólans íiöfðu hina mestu ótrú á yfirheyrslum og prófum í sinni venjulegu gamaldags mynd. Þeir löldu, að prófin myndu ræna nemendur starfsgleðinni og hinum lifræna áliuga fyrir náminu. En hvað kom í stað prófanna? Á livern hált var hægt að meta það, hvort nemandinn hefði náð nægi- lega góðum árangri i náminu? Fyrstu árin var sú tilhögun liöfð, að nemendur skyldu leysa af hendi ákveðin liagnýt úrlausnarefni (épreuves pra- tiques). Voru þessi úrlausnarefni 33 alls, og skyldi við fyrrihluta (venjul. eftir 1 ár) leysa 6 þeirra vel aí' liendi, en til þess að öðlast diplóme þurfti að leysa a. m. k. 12 í viðbót, þ. e. 18 alls, eftir 2—3 ára nám. Vegna þess að úr- lausnarefni þessi lýsa vel stárfsháttum Rousseau-skólans fyrr og siðar skulu nokkur þeirra tilfærð hér: 1. Að prófa einn eða fleiri einstaklinga, sálfræðilega, athygli þeirra, imyndunarafl, minni, hrifnæmi, viðbragðs- hraða o. s. frv. 2. Að semja eða gagnrýna spurningalista, sem nota á ti! rannsóknar á sálarlifi barna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.