Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 70

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 70
MENNTAMÁL 118 en á það verður að liætta, því að án áhættu hafa aldr- ei orðið neinar framfarir. Að því er agann snertir, þá veldur lvann alls ekki svo miklum erfiðleikum eins og i mörgum skólum. Þar má sjá árangurinn af aukinni ábyrgðartilfinningu og sjálfstjórn við verkin, jal'nvel þegar nemendurnir eru alveg látnir afskiptalausir. Það eru kennsluaðferðirnar, sem valdið hafa oss mestum erfiðleikum og tekið mestan tíma að finna, við hinar nýju umbótatilraunir. Kemur þar tvennt til greina: f fyrsta lagi þetta: Hvernig á að ýta undir .tilraunir nemendanna sjálfra, þ. e. auka og glæða sjálf- ibjargarviðleitni þeirra, og i öðru lagi: Hvernig á að ;sniða kennsluna eftir þörfum hvers einstaklings, svo að hæfileikar hvers og eins fái sem bezt notið sín. Eg ætla ekki að fjölyrða hér um alla þá baráttu um aðferðir, né kappræður, sem háðar voru um, hvar skyldi setja takmörkin fyrir einstaklingsnámi og svokölluðu sjálfsnámi, um eftirlit og mat á vinnu nemenda og þekkingu þeirra. Aðeins vil eg taka það fram, að nú örðið getur maður sagt, að þessi vandamál séu að miklu teyti leyst, þótt enn skorti margt á, að það sé gert til fulls. Það verður að koma með timanum og æfing- unni. Við komumst að niðurstöðu, sem allir sættust á, með því að veita nægilegl svigrúm til tilbreytni i kennsluaðferðum, eftir persónuleika kennarans, eftir andlegu þroskastigi nemendanna, eftir námsefninu, námsbókum og öðrum hjálpartækjuin. Aðalviðleitni vor í baráttunni gegn gamla fyrirkomu- laginu og þá einkum gegn makræði þcss, er að gera allt einfaldara og færa það til eðlilegri liátta. Mörg þekk- ingaratriði reynast skólanemendum erfið og óskiljan- leg, ekki viðfangsefnin sjálf svo mjög sem framsetn- i'ngin, aðferðirnar við að bera þau á borð fyrir nem- éndurna. Oss hrvllir blátt áfram við hinni þurru og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.