Menntamál - 01.09.1937, Side 70

Menntamál - 01.09.1937, Side 70
MENNTAMÁL 118 en á það verður að liætta, því að án áhættu hafa aldr- ei orðið neinar framfarir. Að því er agann snertir, þá veldur lvann alls ekki svo miklum erfiðleikum eins og i mörgum skólum. Þar má sjá árangurinn af aukinni ábyrgðartilfinningu og sjálfstjórn við verkin, jal'nvel þegar nemendurnir eru alveg látnir afskiptalausir. Það eru kennsluaðferðirnar, sem valdið hafa oss mestum erfiðleikum og tekið mestan tíma að finna, við hinar nýju umbótatilraunir. Kemur þar tvennt til greina: f fyrsta lagi þetta: Hvernig á að ýta undir .tilraunir nemendanna sjálfra, þ. e. auka og glæða sjálf- ibjargarviðleitni þeirra, og i öðru lagi: Hvernig á að ;sniða kennsluna eftir þörfum hvers einstaklings, svo að hæfileikar hvers og eins fái sem bezt notið sín. Eg ætla ekki að fjölyrða hér um alla þá baráttu um aðferðir, né kappræður, sem háðar voru um, hvar skyldi setja takmörkin fyrir einstaklingsnámi og svokölluðu sjálfsnámi, um eftirlit og mat á vinnu nemenda og þekkingu þeirra. Aðeins vil eg taka það fram, að nú örðið getur maður sagt, að þessi vandamál séu að miklu teyti leyst, þótt enn skorti margt á, að það sé gert til fulls. Það verður að koma með timanum og æfing- unni. Við komumst að niðurstöðu, sem allir sættust á, með því að veita nægilegl svigrúm til tilbreytni i kennsluaðferðum, eftir persónuleika kennarans, eftir andlegu þroskastigi nemendanna, eftir námsefninu, námsbókum og öðrum hjálpartækjuin. Aðalviðleitni vor í baráttunni gegn gamla fyrirkomu- laginu og þá einkum gegn makræði þcss, er að gera allt einfaldara og færa það til eðlilegri liátta. Mörg þekk- ingaratriði reynast skólanemendum erfið og óskiljan- leg, ekki viðfangsefnin sjálf svo mjög sem framsetn- i'ngin, aðferðirnar við að bera þau á borð fyrir nem- éndurna. Oss hrvllir blátt áfram við hinni þurru og

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.