Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 12

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 12
90 MENNTAMÁL kvæmur reikningur, þar sem t. d. 2 ára seinkun er mjög misjafniega þýðingarmikil, eftir því á livaða aldri barnið er. 2 ára seinkun við 5 ára aldur jafngildir 4 ára seinkun við 10 ára aldur. Til þess að bæta úr þessari ónákvæmni lók William Stern upp aðra aðferð. Hann deildi aldri barnsins inn í greindaraldurinn. Kemur þá í ljós hlutfall- ið milli þessara tveggja stærða. Séu þær jafnar verður útkoman 1,00. Sé aldurinn meiri en GA (barnið sein- þroska) verður útkoman minni en 1,00 og eflir því minni sem munurinn er meiri. T. d. 10 ára barn með GA = 9 fær greindarkvóta (svo er þetta hlutfall nefnt) 0.90. Sé GA aftur bærri en aldurinn (A) verður GK stærri en 1,00. T. d. 10 ára barn með GA = 12 fær GK = 1,20. Greindarkvótinn á að vera mælitala hinnar almennu greindar. Anny Al])ha prófin eru reiknuð á nokkuð annan liátt. Þar eru gefin stig, eitt stig fyrir livert atriði rétt, mínus eitt stig fyrir livert atriði, sem rangt er svarað og ekkerl stig fyrir ósvarað. Hæsti stigafjöldi, sem bugsanlegur er 212. Ekki er reiknað með meiri nákvænmi en það, að fyrsti flokkur reiknast friá 212 niður í 136. Annar flokkur frá 136—105 o. s. frv. Þeir, sem bafa undir 50 stigum eru taldir mjög lakir. Ýmsar fræðilegar niðurstöður. Þær eru helztar að telja: Dreifing grcindarinnar,þroskahraði greindarinnar á barns- árunum og stöðugleiki greindarkvótanna. — Þeirri kenningu var lialdið fram af enska sálarfræðingnum Francis Galton fyrir bálfri öld, að ef prófaður væri nægi- lega mikill fjöldi manna, án þess að nokkuð úrval væri gert, mundi greind þeirra skiptast jafnt til beggja handa við eina meðalslærð. Niðurstöður greindarmælinganna mega heita að liafa sannað þessa kenningu, eða að minnsta kosti mjög nærri því. Eftir útreikningum amerískra sál- fræðinga er dreifing greindarkvótanna á þessa lund:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.