Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 46

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 46
124 MENNTAMÁL 13. Að rannsaka barn, barn með heilbrigðum skilningi eða tornæmt, rannsaka skólakunnáttu }>ess, almenna greind, skapgerð, hagnýta þekkingu, skynhæfni (aðallega sjón og heyrn), ennfremur að segja lil lið fyrir lið um hvaða hagnýtar ályklanir beri að draga af prófinu og hafa í því sambandi hliðsjón af líkamsþroska og heil- brigði barnsins. 15. Að sina fullkomna leikni í að beita Binet-Simon prófinu til að meta þroskastig barns. 19. Að rannsaka frá félagslegu sjónarmiði barnahóp i ákveðnum skóla og árangur skólastarfsins. 24. Að dæma frá kennslul'ræðilegu sjónarmiði um nokkrar kennsJustundir, sem nemandinn hefir verið við staddur. 26. Að gera tillögur um aðferð lil að meta á hlutræn- an hátt vinnu nemenda í ákveðinni námsgrein. 31. Að gera á stuttum tíma skriflega eða munnlega grein fyrir merkri bók eða ritgerð. 32. Að gera á stuttum tima lieimildaskrá yfir efni, er lýlur að sögu uppeldisfræðinnar, siðgæðisuppeldi, kennslu- fræði eða barnasálarfræði*) Þessi 33 úrlausnarefni, sem ofanskráð sýnishorn gefa hugmynd um voru ekki samin fyrirfram, heldur eflir 18 mánaða tilraunastarf og eru því í nákvæmu samræmi við það, sem kennt liafði verið og kennt hefir verið æ siðan i skólanum. Dæmi þessi, þótt fá séu, bera þess greinilegan vott, sem injög einkennir Rousseau-skólann, að ríkust áherzla er lögð á að temja nemendum tækni, að kenna þeim að spyrja og leita að svörum o. s. frv. en minna feng- ist um að gera þá að lifandi alfræðiorðabókum. Annars bafa aðferðirnar við að meta árangur skólastarfsins tekið nokkrum breytingum. Mun ástæðan einkum hafa verið sú, að þegar nemendum f jölgaði til muna, reyndist ófram- *) P. Bovet, Vint ans de vie, bls. 118—119.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.