Menntamál - 01.09.1937, Page 46

Menntamál - 01.09.1937, Page 46
124 MENNTAMÁL 13. Að rannsaka barn, barn með heilbrigðum skilningi eða tornæmt, rannsaka skólakunnáttu }>ess, almenna greind, skapgerð, hagnýta þekkingu, skynhæfni (aðallega sjón og heyrn), ennfremur að segja lil lið fyrir lið um hvaða hagnýtar ályklanir beri að draga af prófinu og hafa í því sambandi hliðsjón af líkamsþroska og heil- brigði barnsins. 15. Að sina fullkomna leikni í að beita Binet-Simon prófinu til að meta þroskastig barns. 19. Að rannsaka frá félagslegu sjónarmiði barnahóp i ákveðnum skóla og árangur skólastarfsins. 24. Að dæma frá kennslul'ræðilegu sjónarmiði um nokkrar kennsJustundir, sem nemandinn hefir verið við staddur. 26. Að gera tillögur um aðferð lil að meta á hlutræn- an hátt vinnu nemenda í ákveðinni námsgrein. 31. Að gera á stuttum tíma skriflega eða munnlega grein fyrir merkri bók eða ritgerð. 32. Að gera á stuttum tima lieimildaskrá yfir efni, er lýlur að sögu uppeldisfræðinnar, siðgæðisuppeldi, kennslu- fræði eða barnasálarfræði*) Þessi 33 úrlausnarefni, sem ofanskráð sýnishorn gefa hugmynd um voru ekki samin fyrirfram, heldur eflir 18 mánaða tilraunastarf og eru því í nákvæmu samræmi við það, sem kennt liafði verið og kennt hefir verið æ siðan i skólanum. Dæmi þessi, þótt fá séu, bera þess greinilegan vott, sem injög einkennir Rousseau-skólann, að ríkust áherzla er lögð á að temja nemendum tækni, að kenna þeim að spyrja og leita að svörum o. s. frv. en minna feng- ist um að gera þá að lifandi alfræðiorðabókum. Annars bafa aðferðirnar við að meta árangur skólastarfsins tekið nokkrum breytingum. Mun ástæðan einkum hafa verið sú, að þegar nemendum f jölgaði til muna, reyndist ófram- *) P. Bovet, Vint ans de vie, bls. 118—119.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.