Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 38

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 38
116 MENNTAMÁL Þá er rétt að minnast enn á eilt atriði þessa máls, sem varðar ákaí'lega mikils fyrir alla afkomu fyrirtækisins. Það er, livorl námsbækurnar eru afhentar einstökum ])örnum til fullkominnar eignar og séu ekki afturkræfar, cða þá að svo sé lilið á, að l)ækurnar séu eign skólans, rða ríkisútgáfunnar, en látnar börnunum í té til ókeypis afnota yfir námstimann, og svo heimtar aftur. Þetla varð- ar mikils vegna þess, að efalaust má nota mikinn hluta bókaforðans oftar en einu sinni, jafnvel oftar en tvisvar, ef þær eru látnar til afnota en ekki eignar, og innheimt- ar jafnskjótt og búið er að nota þær. Og séu bækurnar þannig nolaðar meðan sómasamlegt er í stað þess að vera notaðar aðeins eitl ár, þá sparast að sjálfsögðu geysimikið fé. — Eg skal taka það fram, til þess að girða fyrir mis- skilning, að eg geri hér ráð fyrir því framtíðarfyrirkomu- lagi að námsefni eins árs í bverri grein sé í einni bók. — En sá sparnaður, sem á þessu fyrirkomulagi yrði, gerði það kleift að gefa út miklu fleiri bækur til hjálpar við kennsluna, og er það augljós ávinningur. Eg geri ráð fyrir, að nokkuð almennt liafi lögin um )-ikisútgáfu námsbóka verið skilin svo, að bækurnar skyldu verða afhentar börnunum til fullkominnar eignar. En um þetta eru að minnsta kosti engin skýlaus ákvæði í lögun- um. Tekið er fram að börnin skuli fá bækurnar ókeypis (8..gr.), en bitl er hvergi bannað, að innheimta bækurnar, er þær hafa verið nolaðar. Virðist það því fullkomlega heimilt. Guðjón Guðjónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.