Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 52

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 52
130 MENNTAMÁL heimili og skóli að annast i sameiningu, en umhverfi og staðhættir allir valda þar miklum erfiðleikum og liafa skapað þessa verkaskiptingu milli skóla og heimila. 1 sveitunT iandsins er þessu öðru vísi liáttað. Farskólarnir, sem lieimivistarskólarnir munu smátt og smátt leysa af hólmi, veila hverju barni 12 vikna árlega kennslu, en heimavistarskólarnir i 16 vikur. Það er því augljósl, að fræðsla sveilabarnanna verður jöfnum höndum að fara fram í skóla og á heimilum, ef viðunandi árangurs má vænta. En reynslan licfir; því miður, orðið sú, að ])ált- töku heimilanna í fræðslunni hefir hrakað á seinni árum. Foreldrum liefir hætt við að kasta allri áhyggju, í þessu efni, á liinn slutta og ófullnægjandi starfstima skólans. Þess er heldur ekki að dyljast, að kennurum hefir hætt við, að líla smáum augum á fræðslustörf heimilanna, og það oft með réltu, en af þessu tvennu hefir samvinnan farizt fyrir og litill skilningur ríkt á báðar bliðar í þessu vanda- sama sameiginlega hlutverki skóla og heimila. Það mun mála sannast að hvorugt má án annars vera. Heimilun- um er hollt að muna það, að þau bera fyrst og fremst ábyrgð á fræðslu og uppeldi barna sinna, og að fræðsla og uppeldi á hvorki, né verður, nokkurnlíma sundurskil- ið. Fræðsla án siðgæðis-uppeldis og uppeldi án fræðslu, mun ávalt verða utan við sjálfl lífið. Oss kennurum er líka fyrir bezlu að minnast þess, að vér erum í veglegri þjónustu heimilanna, að starf vort er ekki nema hálft slarf, ef ekki ríkir samvinna og samhjálp, skóla og heimila, i fræðslu og uppeldisstarfinu. Skólar eru, á sinn hátt, neyðarráðstöfun líkt og sjúkrahús. Það rýrir á engan liátl virðingu þeirra og þeirra veglega hlutverk, heldur þvert á móti. Fegursla hugsjón þeirra á að vera, að gera sjálfa sig óþarfa, með því að vinna að menningu og þroska hvcrs einstaklings í þjóðfélaginu, styðja að sannri heim- ilismenningu, þá þarf ekki lengur að óttast um menn- ingu þjóðarheildarinnar. Ýmsar afsakanir, fyrir þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.