Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 18

Menntamál - 01.09.1937, Blaðsíða 18
96 MENNTAMÁl. j)eðail 0,25. Þeir læra ekki að forðast algengustu hættur, þeir geta til að mynda rekið hendur sínar i eld, gengið hiklaust út á hyldjúpt vatn eða staðið í vegi fyrir bíl. Þeir læra ekki að þvo sór eða klæða og hinir lægstu þeirra læra jafnvel ekki að horða, drekka eða annast nauðþurftir sin- ar. Þeir læra ekki að lala nema nokkur einsatkvæðisorð. — Aumir fávitar (imbeciles) hafa GIv milli 0,25—0,49. Þeir læra að forðast algengustu lífshættur. En þeir geta fátf nytsamt lært, Iiinir lægstu þeirra læra engin verk, en þeir, sem heldur standa á hærra stigi, læra einföldustu athafnir undir stöðugu eftirliti, cn þeir, sem nálgast efra iakmark þessa flokks, læra að ldæða sig, þvo sér og matasl undir eftirlili og geta hjálpað til að skúra gólf o. s. frv. En það er ekki hægt að fela þeim nokkurt verk án sífeldra leiðbeininga. Hinir andlegu fáráðlingar (morons) (GK 0,50—0,70 eru eins og fávitarnir innbvrðis sundurleitur hópur. Hina minnst gefnu fáráðlinga er erfitt að greina frá hinum skáslu fávitum. En það er hægt að fela þeim að vinna einföld verk án eftirlits. Á hælum, þar sem þeir dvelja, búa þeir um rúmin, fara sendiferðir, og sumir Ijinna gáfuðustu geta orðið liðlegir við að passa skepnur. Má i þessu sambandi minna á það, að ýmsir litt gefnir menn hér á landi, hafa þótt býsna snjallir fjármenn. - Fólk af svipuðu gáfnasligi og þessir fáráðlingar getur verið fært um að sjá sjálfu sér farborða i lifinu, ef það lifir i einföldu umhverfi og nýtur umhyggju þeirra, sem það á saman við að sælda. En ef það eru einstæðingar i bæjum og borgum og verður á allan hátt að bjargast upp á eigin spýtur er því hætt. Stúlkur verða leiðitamar til lauslætis, ])iltar láta tælast til afbrola, svo sem þjófnaðar o. fl. Ef það giftist, hleður það niður börnum í algjörðu fyrir- hyggjuleysi. — Það er þess vegna mikil nauðsyn á því, að því sé vandlega gaumur gefinn. Annars vísa eg til hinnar ágætu greinargerðar Vilmundar Jónssonar landlæknis sem hann hefir látið fylgja frumvarpi sinu um afkvnjan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.