Menntamál - 01.09.1937, Page 71

Menntamál - 01.09.1937, Page 71
MENNTAMÁL 149 Sjóbúr teiknað af 13 ára dreng. þuniglamalegu framsetniugu sagnfræðibóka gamla skól- ans, og vér brjótUm heilann um það, hvernig hægt sé að gera frásögnina einfaldari, léttari og meira lifandi, svo að barnið geti skilið efnið og notið þess. Og sama er að segja um aðrar fræðigreinir. Mest aðkallandi krafan við kennsluna er þó það, bvernig eigi að leiðbeina nemandanum inn á braut rökréttrar bugsunar og þar með að dragá réttar og sjálfstðeðar ályktanir. Til þess að þetta takist, þá verð- um vér kennararnir fyrst og fremst að ná trausti nem- enda vorra og láta þá finna það og skilja, að ])eir megi óhikað láta í ljós við oss hugsanir sínar; vér verðum að laka orðum þeirra með fullri alvöru og hætta að nöldra við þá eða lilæja að þeim, þótt eilthvað barna4 legt komi út úr þeim; sömuleiðis þarf að tala ljóst vicj þá og skilmerkilega og útskýra á greinilegan liátt, sVo að þau skilji það sem farið er með. Það þarf að kenna nemendunum að einbeita huganum, aga hugsun sína

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.