Morgunblaðið - 09.02.1982, Side 16

Morgunblaðið - 09.02.1982, Side 16
1 (3 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. F£BRÚAR 1982 BORGARNES .Wmendur grunn.skólans komnir í salinn, en þeir gengu inn við undirleik nýstofnaðrar Lúðrasveitar Borgarne.ss. Krá fimleikasýningunni. Iþróttamidstödin vígd llluti áhorfenda við víg.sluathofnina. Borgarnesi, 18. janúar. FORMLEG vígsla íþróttamið- stöðvarinnar í Borgarnesi fór fram um helgina. Við vígsluathöfn, sem fram fór í íþróttasalnum, að við- stöddum fjölda Borgnesinga og gesta, voru ávörp flutt og fþróttir sýndar. Athöfnin hófst á inngöngu nemenda Grunnskólans við und- irleik nýstofnaðrar Lúðrasveitar Grunnskólans. Þá voru ræðu- höld. Guðmundur Ingimundar- son, oddviti Borgarneshrepps, setti samkomuna og Guðmundur Sigurðsson, skólastjóri, stjórn- aði henni. Húnbogi Þorsteins- son, sveitarstjóri, rakti bygg- ingarsögu hússins, lýsti hana formlega tekna í notkun og af- henti hana rekstrarnefnd húss- ins. Birgir Guðmundsson, for- maður rekstrarnefndar hússins, tók við Iþróttamiðstöðinni sem hann sagði reyndar þegar orðna of litla og hvatti hann hrepps- nefndarmenn að hefjast handa við að stækka húsið. Reynir Karlsson, íþróttafulltrúi ríkis- ins, og Ófeigur Gestsson, for- maður Ungmennasambands Borgarfjarðar, fluttu góðar óskir og síðastur tók til máls Sigurjón Gunnarsson, formaður Skalla- gríms. Að loknum ræðuhöldum var fimleikasýning undir stjórn Þorsteins Jenssonar, íþrótta- kennara, og að síðustu kynnti Ungmennafélagið Skallagrímur íþróttastarf sitt. Ingimundarson Sigurðsson Þorsteinsson Guðmundsson Karlsson (æstsson Gunnarsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.