Morgunblaðið - 23.10.1982, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1982
í DAG er laugardagur 23.
október, fyrsti vetrardagur,
1. vika vetrar, 296. dagur
ársins 1982. Gormánuður
byrjar. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 10.05 og síö-
degisflóð kl. 22.33. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
08.44 og sólarlag kl. 17.42.
Sólin er i hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.12 og
tungliö er í suðri kl. 18.33.
(Almanak Háskólans.)
Gangið inn um þrönga
hliðið. Því að vítt er
hliöið og vegurinn
breiður, sem liggur til
glötunar, og margir
þeir, sem þar fara inn.
(Matt. 7,13.)
I.AKtnT: I. haTiK'ií, 5. sjór, 6. hör*
skel, 9. glöó, I0. burt, II. verkfæri,
12. óhreinki, 13. baó, 15. tók, 17.
hlutar hrinuflatar.
LÓÐRhrÍT: I. hættuleg, 2. feiti, 3.
kassi, 4. leiói, 7. drepa, 8. fálm, 12.
vætlar, 14. dvel, 16. skóli.
I.AIISN SÍDII.STII KROSSGÁTll:
i.ÁRÍrrr: i. f>uii, r>. jóií, 6. ij«ó, 7.
ha, 8. Óttar, II . fa, 12. rót, 14. alið,
16. nafars.
l/H)KfrrT: I. gulrófan, 2. Ijótt, 3.
lóó, 4. eira, 7. hró, 9. lala, 10. aróa,
13. Týs, 15. if.
ÁRNAÐ HEILLA
Jón Kiríksson frá MeiAastöóum
í Garói. Hann ætlar að taka á
móti gestum sínum í Templ-
arahollinni við Eiríksgötu á
morKun, sunnudaR, milli kl.
15-18.30.
mundsdóttir frá Sauðárkróki,
Miðtúni 88 hér í Reykjavík.
EÍKÍnmaður hennar var Svav-
ar Guðmundsson.. Sigurbjörg
verður að heiman.
/•/^ára afmæli á í dag, 23.
OU október Jafet Vigfússon
á Skálmarbæ í Álftaveri, V-
Skaft.
Hjónaband. í dag, laugardag-
inn 23. október, verða gefin
saman í hjónaband í Bústaða-
kirkju Lára Gunnvör Frið-
jónsdóttir og Atli Gunnar Eyj-
ólfsson. Biskupinn, herra Pét-
ur Sigurgeirsson, gefur
brúðhjónin saman. Heimili
þeirra er að Ásvallagötu 73,
Reykjavík.
FRÉTTIR __
í FYRRADAG var sólskin
hér í Reykjavík í 5 mínútur. í
fyrrinótt var úrkomulaust og
frostlaust hér og fór hitinn
niður í eitt stig. Niður við
grasrót var rúmlega 6 stiga
frost. Þá um nóttina varð
kaldast á láglendi mínus 6
stig, austur á Þingvöllum, en
Grlu MD
Svona hífðu þig upp á skegginu, góði, og bjóddu fram hina kinnina!!
uppi á Grímsstöðum mældist
frostið 7 stig. Um nóttina var
mikið vatnsveður austur á
Dalatanga og mældist úr-
koman 20 mm. Norður á
Siglunesi var næturúrkoman
16 mm. Þessa sömu nótt í
fyrra var hitinn eitt stig hér í
bænum og rigndi þá 10 mm.
Frost var fjögur stig norður á
Staðarhóii. I gærmorgun
snemma var fimm stiga frost
í Nuuk á Grænlandi í sæmi-
legu veðri.
Basarmunir, sem verða á
væntanlegum basar Kvenfé-
lagsins Hringsins, verða
hafðir til sýnis nú um þessa
helgi í sýningarglugga fyrir-
tækisins Gráfeldur á horni
Bankastrætis og Þingholts-
strætis. Basarinn verður svo
haldinn hinn 30. október
næstkomandi.
Nýir dósentar. í nýju Lögbirt-
ingablaði tilk. menntamála-
ráðuneytið skipan tveggja
dósenta við Háskóla íslands.
Hefur dr. Einar Árnason verið
skipaður dósent í þróunar-
fræði í líffræðiskor við Verk-
fræði- og raunvísindadeild.
Þá hefur Ingjaldur Hanni-
halsson verið skipaður dósent
í rekstrarhagfræði við Við-
skiptadeildina.
Ferðir Akraborgar eru nú
daglega fjórar og á sunnudög-
um er kvöldferð. Ferðir skips-
ins eru þannig:
Frá Ak.: Frá Rvík:
kl. 8.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
Kvöldferðin sunnudaga frá
Ak. kl. 20.30 og Reykjavík kl.
22.
Húnvetningafélagið í Reykja-
vík efnir til vetrarfagnaðar í
kvöld kl. 20.30 í Ártúni við
Vagnhöfða og verður þar
flutt skemmtidagskrá.
Eskfirðingar og Reyðfirðingar
ætla að hittast yfir kaffibolla
á morgun, sunnudaginn 24.
okt. í safnaðarheimili Bú-
staðasóknar kl. 15.
Kvenfélag Fríkirkjunnar í
Reykjavík ætlar að halda
basar á Hallveigarstöðum 30.
okt. nk. Eru félagskonur og
aðrir velunnarar Fríkirkj-
unnar beðnir að koma bas-
armunum og kökum í Hall-
veigarstaði eftir kl. 17 á
föstudaginn kemur.
Fyrsti vetrardagur er í dag.
Um hann segir m.a. í Stjörnu-
fræði/Rímfræði: ... laugar-
dagurinn að lokinni 26. viku (í
sumaraukaárum 27. viku)
sumars. Fyrsta vetrardag ber
upp á 21.—28. okt. Reglur
þær, sem nú er farið eftir í
ísl. almanakinu eru að líkind-
um samdar á 12. öld. í gamla
stíl var vetrarkoman 10.—17.
okt. ... Fyrsti vetrardagur
var messudagur fram til árs-
ins 1744.
FRÁ HÖFNINNI__________
í fyrrakvöld kom til Reykja-
víkurhafnar hafrannsókna-
skipið Árni Friðriksson úr leið-
angri. Þá um kvöldið fór
Kyndill í ferð á ströndina. í
gær lagði Urriðafoss af stað
áleiöis til útlanda. Þá fór
Dettifoss í gær, einnig áleiðis
út, en togarinn Ottó N. Þor-
láksson kom af veiðum og
landaði aflanum.
Kvöld-, nætur- og helgarþjönusta apótekanna i Reykja-
vik dagana 22. til 28. október. aó báöum dögum meötöld-
um er i Garös Apoteki. En auk þess er Lyfjabúöin Iðunn
opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á
helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyóarvakt lækná a Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 a föstuoögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stöðinni vió Baronsstíg á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjörður og Garðabær: Apótekin í Hafnarfirði.
Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viðlögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl„ 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna-
spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
— Borgarspítalínn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög-
um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga. fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÖALSAFN — ÚTLÁNS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl
kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BUSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú-
staöasafni, sími 36270. Viókomustaóir víósvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Ásgrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnið, Skipholti 37: Opiö mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiðholti er opin mánudaga til föstudaga
kl. 7.20—9.30 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Uppl. um gufu-
bööin í síma 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrir karlaá sama tíma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á
sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla
mióvikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Kefiavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opió frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9_ 11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vírka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.