Morgunblaðið - 23.10.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.10.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. OKTÓBÉR 1982 29 .-.....— smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar T*yvv- tilkynningar —1 Sólargeislinn Sjóður til hjálpar blindum mönnum. Gjöfum og áheitum veitt móttaka í Ingólfsstræti 16. Blindravinatélag islands. Geövernd — ráögjafaþjónusta Hafnarstræti 5, 2. hæö, alla þriöjud. kl. 4.30—6.30 siödegis. Okeypis þjónusta og öllum heimil. Geöverndarfélagiö. Vopnfirðingar Muniö kaffidaginn i Hreyfilshús- inu á morgun sunnudaginn 24. okt. Stjórnin. Heimatrúboöið Óöinsgötu 6a Almenn samkoma á morgun sunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. ÚTIVISTAHFERÐIR Sími, símsvari: 14606 Dagaferöir sunnudaginn 24. okt. 1. Kl. 9.00 Vetrardagur I óbyggóum. Vetri heilsaö á tindi Hlöðufells, 1.188 m. Ef ekki gef- ur á fjalliö veröur ekiö nýju örævaleiöina, Línuveginn. Verð 250 kr. 2. Kl. 13.00 Selsvellir — Vigdia- arvellir. Létt ganga i Reykjanes- folkvangi. Falleg gígaröö, grös- ugir veliir, tilkomumiklar rústir og fleira skemmtilegt aö skoöa. Verö 130 kr. Fritt f. börn m. full- orönum Brottför frá BSI, bens- ínsölu (I ferö 2 einnig i Hafnarf v. kirkjug ). Sjáumst. Feröafélagiö Utivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Dagsferðir sunnu- daginn 24. okt.: 1. kl. 11.00 — Ingólfsfjall (Inghólf 551 m). Gengiö á fjalliö aö vest- anveröu Verö kr. 180 - 2. kl. 13.00 — Gengiö um Álfs- nes, en þaö er milli Leiruvogar og Kollafjaröar. Verö kr. 80 - Fariö frá Umferöarmiöstööinni austanmegin. Frítt fyrir börn í fyigd fulloröinna. Farmiöar viö bil. Feröafélag Islands. -J<BSJsvakningö3- | Fyrsta samkoman veröur annað kvöld, 24. okt. kl. 20:30, aö Amtmannsstig 2b. Samtal: Ölaf- ur Jóhannsson og Sveinbjörg Arnmundsdóttir. Söngur: Æsku- lýöskór KFUM og K. Ræöumað- ur: Gunnar J. Gunnarsson. Allir hjartanlega velkomnir. Nefndin. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík A morgun. sunnudag. veröur sunnudagaskoli ki. 11.00 og al- menn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Sálarrannsóknarfélag íslands Fundur veröur haldinn mánu- daginn 25. október kl. 20 á Hall- veigarstööum. Harry Oldfieid, breskur liffræöingur, sýnir notk- un kristalsgeislunartækja. Aö- göngumiöar seldir viö inngang- inn. Stjornin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Afmælishátíð 25 ára afmæli Austfiröingafélags Suöurnesja veröur haldiö í Festi, Grindavík, laugardaginn 30. október nk., og hefst með boröhaldi (kaffihlaöborö) kl. 19.30. Dansað á eftir. Miöaverð kr. 210. Rútuferðir frá BSI og Keflavík. Miöasala og nánari uppl. í símum 33225 í Reykjavík (Sonja), Sandgeröi 7428, (Guömundur Sörensen), 8410 Grindavík (Eyj- ólfur). Verslunin Femína Keflavík (Birna). Miöar óskast sóttir í síöasta lagi miövikudag- inn 27. október. Stjórnin. ýmislegt Fyrirtæki óskast Þekkt iönaöarfyrirtæki á sviöi matvælafram- leiöslu óskar eftir að kaupa iönaöar- eöa inn- flutningsfyrirtæki á hreinlætis- eöa neyslu- vörusviöi. Æskilegt aö gott dreifingarkerfi sé til staöar í fyrirtækinu. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Gagn- kvæmt traust — 3870“, fyrir mánaöamót nk. Félag sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri hetdur aöalfund mánudaginn 25. okt. kt. 20.30 í ValhðH, Háaleitis- braul 1. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Lagabreytingar. ðnnur mál. Gestur fundarins veröur Albert Guð- mundsson, alþingismaöur. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði Aöalfundur sjálfstæöiskvennafélagsins Vorboöa, Hafnarflröi, veröur haldinn mánudaginn 25. október 1982 í Sjálfstæöishúsinu. Hafnar- firöi, kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Gestur fundarins veröur Ellert Borgar Þorvaldsson og mun hann ræöa bæjar- og fræöslumál. Kaffiveitingar. Félagskonur eru hvattar til aö mæta vel Stjómin. Egilsstaðir einstaklingsframtak eða ríkisforsjá Samband ungra sjálfstæóismanna efnir til stjórnmála- fundar á Egilsstöö- um, sunnudaginn 24.10 kl. 11.00. Ræöumenn: Geir H. Haarde, Erlendur Kristjánsson og Ein- ar Rafn Haraldsson. Allt áhugafólk vel- komiö. S.U.S. Akureyri einstaklingsframtak eða ríkisforsjá Samband ungra sjálfstæöismanna efnir til almenns stjórnmálafundar aö Kaupvangi Akureyri, laugardaginn 23.10. kl 14.00. Raaöumenn: Pótur J. Eiriksson, Björn J. Arnviöarsson og Guömundur Heiöar Frímannsson. Allt áhugafólk velkomiö. S.U.S. Eskifjörður Einstaklingsframtak eða ríkisforsjá Samband ungra sjálfstæöismanna efnir til stjórnmála- fundar í Valhöll (litla sal), Eskifiröi, laug- ardaginn 23.10. kl. 17.00. Ræöumenn: Geir H. Haarde og Erlendur Kristjánsson. Allt áhugafólk velkomiö. sus Dalvík einstaklingsframtak eða ríkisforsjá Samband ungra sjálfstæöismanna efnir til almenns stjórnmálafundar aö Bergþórshvoli, Dalvík, föstudaginn 22. okt., kl. 21.00. Ráeöumenn: Pótur J. Eiriksson, Helgi Þorsteinsson og Gunnlaugur Magn- ússon. Allt áhuga- fólk velkomiö S.U.S. Fundur í kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins í noröurlandskjör- dæmi vestra veröur haldinn laugardaginn 30. október nk. aö Húnavöllum og hefst kl. 14.00. Fundarefni: 1. Framkvæmd prófkjörs. 2. Önnur mál. Kjördæmisráösmenn eru hvattir til aö mæta stundvíslega. Stjóm kjördæmaráósins. Fulltrúaráö sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík: Ákvöröun um próf- kjör vegna næstu Alþingiskosninga Meölimir i Fuiltrúaráöi sjálfstæöisfólaganna i Reykjavík eru boöaöir til fundar miövikudaginn 27. október kl. 20.30 aö Hótel Sögu, Súlnasal. Dagskrá: 1. Ákvöröun um prófkjör vegna næstu Alþingiskosninga. 2. Geir Hallgrimsson, formaöur Sjálf- stæöisflokksins, flytur ræöu. Fulltrúaráösmeólimir eru hvattir til aö mæta vel og stundvislega. Miövikudagur 27. október kl. 20.30 — Hótel Saga — Súlnasalur. Stjórn Fuiitnjaraösins Seyðisfjörður einstaklingsframtak eöa ríkisforsjá Samband ungra sjálfstæöismanna efnir til almenns stjórnmálafundar á Seyöisfiröi, laugar- daginn 23. okt. kl. 13.00. Ræöumenn: Geir H. Haarde og Erlendur Kristjánsson Allt áhugafólk velkomiö. S.U.S. Patreksfjörður einstaklingsframtak eða ríkisforsjá Samband ungra sjálfstæöismanna efnir til almenns stjórnmálafundar i Félagsheimilinu Patreksfiröi, sunnu- daginn 24. okt. kl. 17.00. Ræöumenn: Einar K. Guöfinnsson og Hálfdán Kristjáns- son. Allt áhugafólk velkomiö. S.U.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.