Morgunblaðið - 23.10.1982, Blaðsíða 15
15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUQA.?Pagur 23. OKTÓBER 1982
Samleikur ungra
bandarískra hjóna
í Norræna húsinu
HINGAÐ til lands eru vænt-
anleg í næstu viku ung
bandarísk hjón, sem ætla að
halda tónleika í Norræna
húsinu. Þau eru Anne-Marie
Chubet, fíðluleikari, og Jam-
es Chubet, píanóleikari, og
hyggjast þau flytja sónötur
Brahms og Grieg.
Þau eru bæði frá Boston og
hingað komin fyrir tilstilli
bandarískrar vinkonu þeirra,
Noru Cornbleuh, cellóleikara,
sem hér er búsett og gift ís-
lenskum hljóðfæraleikara.
Þær Nora og Anne-Marie Chu-
bet voru samtíða Laufeyju
Sigurðardóttur, fiðluleikara,
við tónlistarnám í Boston og
léku þá allar saman í kvartett.
Chubet-hjónin koma hingað
frá Florenz, þar sem þau tóku
þátt í sónötusamkeppni fyrir
fiðlu og píanó. Þau hafa leikið
saman og sitt í hvoru lagi und-
anfarin ár á hljómleikum í út-
varpi og sjónvarpi í Boston og
víðar í Nýja Englandi, auk
tónleikaferða innan og utan
Bandaríkjanna. James er
nýbúinn að taka meistara-
gráðu bæði í píanóleik og
músikvísindum. Tónleikar
þeirra verða í Norræna húsinu
28. október kl. 20.30.
Stravinsky
föður sinn til að beita áhrifum
sínum í Moskvu til að koma
henni að leikhúsi og einnig kom
hún fram í nokkrum kvikmynd-
um. Eftir ævintýralegan flótta í
byltingunni í Rússlandi settist
hún að í París. Hún átti þá tvö
hjónabönd að baki og hóf rekst-
ur fyrirtækis sem framleiddi
leikbúninga, meðal annars fyrir
Diaghilev. Fyrir hans tilstilli
hitti hún Stravinsky árið 1921
og varð ástkona hans, en þau
giftust ekki fyrr en að látinni
fyrri konu hans, sem hafði verið
heilsulaus árum saman og því
látið sér samband þeirra lynda.
Eftir að Vera giftist Strav-
insky fór hún að fást við list-
málun og hélt víða sýningar, síð-
ast árið 1978 í London í tilefni
níræðisafmælis síns.
(OA USA USA USA USA USA USA USA USA USA USA USA USA USA USA
Ameríkureisa með
Polaris
Ótakmarkaö flug um
Bandaríkin í allt að 90 daga.
Verölö ótrúlega hagstætt kr.
13.850
Ferð í sérflokki í sam-
vinnu við
og
¥\
Ferðaskrifstofa
/^\
__POLARIS _
w
Bankastræti 8,
Reykjavík. Símar 28622 & 15340.
Undanfarna mánuði
hefur verið unnið að
undirbúningi þessarar
sýningar. Þaö er hreint
ótrúlegt hvað hægt er
að gera úr þurrkuðum
blómum, rótum, trjá-
stofnum og öðrum nátt-
úruefnum. Heimsækið
gróðurhúsið um helgina
og skoðið þessa
nýstárlegu sýningu,
eitthvað við allra hæfi.
Sýnikennsla
kl. 2—6.
Fylgist með þegar
listaverkin verða til,
sýnikennsla kl. 2—6.
Helgar-
tilboö
Burknar aöeins kr. 75
stykkið. 3 keramik pottar
aðeins kr. 149 settiö.
Látiö
skreyta
í eigin „ílát“
í dag kl. 2—6 bjóöum
viö viöskiptavinum aö
koma meö eigin hluti,
vasa, skálar eöa annaö
sem skreyta á, og bíöa
og fylgjast meö, meö-
an skreytingin er út-
búin.