Morgunblaðið - 23.10.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.10.1982, Blaðsíða 28
28 ... MORGUNBLAÐIÐ, LÁUGARDAGUR 23. ÖKTÓBER1982 — I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | í boði er starf við ræstingu á skrifstofu í tvo tíma á dag, mánudaga til föstudaga fyrir há- degi. Tilboö sendist Mbl. fyrir 28. okt. merkt: „F — 3754“. Droplaugarstaðir Starfsfólk óskast í eldhús. Um er að ræða vaktavinnu, hlutastarf og heilsdagsstarf. Uppl. á Droplaugarstöðum, eða í síma 25991. Fulltrúastarf Opinber stofnun óskar eftir aö ráða til sín háskólamenntaðan fulltrúa. Verzlunarskóla- menntun og viöskiptafræðimenntun æskileg. Góö vélritunarkunnáta og hæfni í ensku, og a.m.k. einu norðurlandamáli nauðsynleg. Upplýsingar um aldur menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir fimmtudaginn 28. október 1982 merkt: „Líflegt starf — 3924“. Með allar upplýsingar verður farið með, sem trúnaðarmál. Garðabær — bæjarverkfræðingur Starf bæjarverkfræöings er laust til umsókn- ar. Upplýsingar gefur undirritaöur. Umsókn- arfrestur er til 5. nóvember nk. Bæjarstjóri. Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri óskast aö límtréverk- smiöjunni aö Flúðum í Hrunamannahreppi. Starfið er m.a. fólgiö í eftirfarandi: Bókhald, fjármál, sölumál, tilboðsgerð og samningar. Skriflegar umsóknir sendist stjórnarformanni Límtrés hf., Kjartani Georgssyni, Ólafsvöll- um, Skeiðahreppi 801, Selfoss, fyrir 5. nóv- ember nk. Mosfellssveit Reykjahverfi Umboðsmaður óskast til aö annast inn- heimtu og dreifingu fyrir Morgunblaðiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni og hjá af- greiöslunni í Reykjavík, í síma 83033. ffafgtusfrlfiMfr Keflavík — Njarðvík Óskum eftir konum til starfa í frystihúsi okkar. Hafið samband við verkstjóra í síma 1762, verkstjóri heima 3299. Heimir hf. Beitingamenn Vana beitingamenn vantar á 150 tonna línu- bát sem rær frá Sandgerði. Fæði og húsnæöi á staðnum. Uppl. í síma 92-2809. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnadir Stofnfundur félags háskólamenntaðra uppeldisfræðinga veröur haldinn laugardaginn 30. október. 1982, kl. 14.00, í stofu 201 í Árnagarði. Notaðar vinnuvélar til sölu: Til sölu Suðurvangur 6, 1. h. til vinstri 115 fm íbúö á besta stað í Norðurbæ Hafnar- fjarðar. í íbúðinni eru 3 svefnherb., stofa, borðstofa, sjónarpshol, eldhús og baö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Svefnher- bergin eru á sér gangi. Húsið er nýlega sprunguviðgert og verður málað að utan næsta sumar. Hússjóður er 580 kr. á mánuði. Innifalið er húseigendatrygging, hiti og rekstur eigin videokerfis. Ákveðin sala. íbúöin veröur til sýnis í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, kl. 5—7 eftir há- degi, báða dagana. Völundur Þorgilsaon. Traktorsgrafa CASE 580F. Traktorsgrafa MF 50B. Traktorsgrafa MF 50. Hjólaskófla MF 356. Beltagrafa OK RH9. Vökvagrafa Broyt x 2B. Traktorsgrafa John Deere 400A. Jarðýta IH TD8B. Mokstursvél Michigan 125 B. Dieselvél Perkins 4.236. Vélar & þjónusta hf. Járnhálsi 2, sími: 83266. Matvöruverslun í Keflavík Til sölu vel staðsett matvöruverslun í fullum rekstri. Uppl. veittar á skrifstofu minni. Jón G. Briem hdl., Hafnargötu 37a, Keflavík. Sími 92-3566. tilboö — útboö Tilboð óskast í eftirtalda bíla sem skemmst hafa í umferð- aróhöppum: Honda Accord EX, árg. ’82 Peugeot 505 SR, árg. ’82 Ford Escort, árg. ’82 Suzuki sendibifr., árg. ’81 Lada 1200, árg. ’80 Lada 1500, árg. ’77 Audi 100 GLS, árg. ’77 Bronco, árg. ’74 Cortina, árg. ’74 Bifreiðirnar verða til sýnis laugardaginn 23. október við Bifreiðaskemmu Júlíusar Ing- varssonar, Hvaleyrarbraut, Hafnarfirði, kl. 13—16. Tilboöum sé skilað á skrifstofu okkar, Suöur- landsbraut 10, fyrir kl. 17.00 mánudaginn 25. október. Hagtrygging hf., tjónadeild. Útboö Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK-82040. Aflspennar. Opnunardagur; þriöjudagur 30. nóvember 1982, kl. 14.00. RARIK-82045. Staurarspennar. Opnunar- dagur; þriðjudagur 30. nóvember 1982, kl. 14.00. RARIK-82046. Rafbúnaður í dreifistöðvar. Opnunardagur; þriðjudagur 16. nóvember 1982, kl. 14.00. RARIK-82049. Vír fyrir háspennulínur. Opnunardagur; þriðjudagur 23. nóvember 1982, kl. 14.00. RARIK-82050. Götugreiniskápar ásamt tengibúnaði. Opnunardagur; fimmtudagur 18. nóvember 1982, kl. 14.00. RARIK-82051. Afl- og stýristrengir. Opnun- ardagur; fimmtudagur 2. desember 1982, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík fyrir opnunartíma, og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn veröa seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 26. október 1982 og kosta kr. 25.- hvert eintak. Reykjavík 21. október 1982 Rafmangsveitur ríkisins. Bátar til sölu Trillur 2 til 7 tonn, 8, 9, 10, 11, 12, 16, 18, 21, 29, 30, 37, 38, 53, 62, 64, 70, 75 og 100 tonn. Fasteignamiðstööin Austurstræti 7, sími 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.