Morgunblaðið - 23.10.1982, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1982
Þorgeir verður á puttanum.
Galdrakarlar — Diskótek
Rjómasveppasúpa
INNRAKADIR SJÁ VARRÉTTIR
framreitt með maís og ágúrkusalati
Appelsínurjómarönd
Rœkjutoppar
LAMBASTEIK BEARNAIS
með bökuðum kartöflum,
Verð betgbaunum og gulrótum
320.- Appelsínurjómarönd
NÝTT
Vínkjallarinn oPmn ki. 23.30-03
Góða helgi.
Fjölskyldan fer
saman 1
Naustið
í hádeginu á morgun sunnudag bryddum
við upp á nýjungum og bjóðum fjölskyldunni
upp á ýmislegt nýtt.
A efri hæð — í baðstofunni höfum við sett
upp barnaleiksvæði með ýmsum leikföng-
um, videótæki með teiknimyndum, blöð og
fl. Þar geta litlu börnin unað sér og fengið
frábæran frían barnamat (pylsur, hamborg-
ara, gos og fl.) undir handleiðslu fóstrunnar
okkar hennar Ástu Hallsdóttur á meðan full-
orðna fólkið gæðir sér á Ijúffengum veislu-
mat í aðalsal.
í kaffitímanum
bjóðum við ekta danskt kaffihlaðborð sem
Sveinn bakarameistari hefur stillt upp af sinni
alkunnu snilld.
Borðapantanir í síma 17759.
Verið velkomin í
Bridge
Arnór Ragnarsson
Bridgefélag
Selfoss og
nágrennis
Árið 1980 hóf Bridgefélag
Selfoss og nágrennis að halda
opin stormót í bridge.
Mót þessi eru nú orðin árviss
viðburður hjá félaginu. Nú í ár
hélt Bridgefélag Selfoss og ná-
grenni Stóra Floridanamótið í
bridge laugardaginn 16. október.
Bridgespilarar víðsvegar af
landinu mættu til leiks í 32ja
para tölvugefnum barómeter,
sem ágætur mótstjóri, Sigurjón
Tryggvason, stjórnaði af rögg-
semi.
Eftir um það bil tíu klukku-
stunda spilamennsku stóðu uppi
sem sigurvegarar Valur Sigurðs-
son og Sigurður Sverrisson og
hrepptu þar með kr. 8.000. Ann-
ars urðu úrslit þessi:
Sigurður Sverrisson —
Valur Sigurðsson 252
Jón Þorvarðarson —
Ásgeir Ásbjörnsson 171
Sigfús Þórðarson —
Kristmann Guðmundsson 149
Svavar Björnsson —
Sigtryggur Sigurðsson 133
Rúnar Magnússon —
Ragnar Magnússon 112
Lokastaðan í sveitakeppninni
(hraðsveitakeppni), sem lauk 14.
okt. sl.:
sveit stig
l.Sigfúsar Þórðarsonar 138 stig
(Sigfús, Kristmann Guðmunds-
son, Jónas Magnússon, Kristján
Jónsson, Hannes Ingvarsson.)
2. Gunnars Þórðarsonar 118
(Gunnar, Kristján M. Gunnars-
son, Auðunn Hermannsson,
Valgarð Blöndal.)
3. Ragnars Óskarssonar 107
4. Valeyjar Guðmundsdóttur 99
5. Brynjólfs Gestssonar 91
FJALA
kötturinn
Tjarnarbíó Sími 27860
Under Milkwood
Mynd þessi er gerö í Englandi 1972
og er byggö á hinu þekkta leikriti
Dylan Thomas. Leiksviöiö er imynd-
aö þorp á strönd Wales, en þaö gæti
veriö hvaöa þorp sem er. Þaö gerist
á einum sólarhring og lýsir hugsun-
um og gerðum þorpsbúa
Leikstjóri: Andrew Sinclair,
Aóalhlutverk: Richard Burton, Elisa-
beth Taylor og Peter O’Toole.
Sýnd: Laugardag 23. okt. kl. 3 og 5.
Sunnudag 24. okt. kl. 7 og 9.
Hinir lostafullu
Mynd þessi er gerö í Bandaríkjunum
1952. Leikstjóri er hinn nýlátni
Nicolas Ray. Þetta er ævintýra-
drama og fjallar um líf og ástir
ródeókappa í villta vestrinu. Kann-
aöar eru allar þær hættur, sú æsing
og þau vonbrigöi sem þessari hættu-
legu íþróttagrein fylgja.
Leikstjóri: Nicolas Ray
Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Sus-
an Hayward og Arthur Kennedy.
Sýnd: Sunnudag 24. okt. kl. 5.
Mánudag 25. okt. kl. 9. Síöasta
sinn.
Réttarhöldin
Þessi mynd er gerö í Frakklandi
1962 og er leikstjóri Orson Welles,
Myndin er byggö á sögu Franz
Kafka. Joseph K er vakinn einn góö-
an veöurdag og handtekinn og hon-
um tjáö aö hann komi bráöum fyrir
rétt. Síöan segir frá tilraunum hans
til aö fá mál sitt á hreint. Joseph er
þjakaður af sektarkennd án þess aö
ástæöa fyrir því sé nokkur staóar í
sjónmáli.
Leikstjóri: Orson Welles.
Aöalhlutverk: Anthony Perkins,
Orson Welles, Jeanne Moreau og
Romy Schneider.
Sýnd: Fimmtudag 28. okt. kl. 9.
Geymið auglýsinguna.
Bl kl- 2.30 í dag laug-Q
B1 ardag. g
E1 Aöalvinningur: Vöru-fnl
fijj úttekt fyrir kr. 5000. g
}G]E]E]E]E]G]B1[a]En
Danstónlist i
fyrir fólk
á besta
aldri
LEIKHUS
KjniiHRinn
Opiö í kvöld.
Fjölbreyttur .natseöill
Hinn frábæri
píanóleikari,
Siguröur
Þórarinsson
Snyrtilegur klssönaöur
BorOapantanir í tíma 19636.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
á^ídum Moggans! x
TÓNABÆR
Dansað frá kl. 21.00 til kl. 02.00. Harry Jóhannesson og fólagar
leika og syngja.
Aðgöngumiðasala viö innganginn frá kl. 20.30.
Fjölmennum stundvislega.
Gömludanaaklúbburinn,
Tónabæ.