Morgunblaðið - 23.10.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.10.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1982 7 Opió til klukkan 4 í dag KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. s. 86511 vantar þig góóan bll? notaóur - en»algjörum sérfbkki Skoda 120 GLS árgerö 1980. Litur: Orange. Mjög vel farinn. Útvarp fylgir sem sagt bíilinn fyrir þig! Opiö í dag kl. 1—5. JÖFUR HF. Nýbýlavegi2 - Kópavogi - Simi 42600 TÖLVUSKOLINN ARKIMEDES RAUNHÆF TÖLVUSTJÓRN OPIO HÚS í DAG KL. 10—17 Námskeið: Ath.: • Forritun I og II • Skráavinnsla I og • Kerfisfræöi I og II Ný ísl. kennsluforrit Tölvur m/ litastýringu Diskettustöö meö hverri vél Byrjenda- og framhaldsnámskeiö Ný námskeiö hefjast 1. nóvember 1982. Kennari Steinþór Diljar Kristjánsson. Innritun á Laugavegi 97, 2. hæö og í síma 17040, einnig í símum 50615 og 17040 öll kvöld. Þú getur haldiö áfram hjá Arkimedes. ARKIMEDES, LAUGAVEGI 97, REYKJAVÍK Sími 17040. Túlkun á ræöu Koivisto l’að hcTnr longum vcrið virtfang.scfni þcirra, scm áhuga hafa á utanríkis- og öryggLsmálum að túlka um- mæli fursvla Kinnlands um þau mál. Hvað var Uhro Kckkoncn að fara, þcgar hann hrcyfði hugmyndum sínum um kjarnorkuvopna- laust sva-ði á Norðurlönd- unum? Knginn hcfur skýrt svar við þcssari spurningu. Kf marka má vísan frétta- stofu útvarps til orða l’cr Stanbccks, utanríkisráð- hcrra Kinna, um kjarn- orkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum, þá hcfur finnska rikisstjórnin cngan áhuga á að hrcyfa því máli. Mauno Koivisto minntist ckki hcldur á það mcðan hann dvaldist hcr. í l>jóð- viljanum í gær er í forystu- grcin lagt út af réðu þcirri, scm Koivisto flutti í kvöld- vcrðarboði forscta íslands. í Ujóðviljanum scgir: „llann (Koivisto, innsk. Mbl.) minnti á það, að cnda þótt Norðurlönd hcfðu farið ýmsar lciðir í útanriklsmálum, þá hcfðu þau „ávallt gætt að því á hvcrn hátt ákvarðanir þcirra hafa áhrif á gang mála á öðnim Norðurlönd- um“. Og er vissulcga æski- lcgt að það gangi jafnan eftir. Korscti Kinnlands, scm cr cins og kunnugt er áhrifamaður um finnska utanríkisstcfnu og getur sagt flcira um þau mál cn íslcnskur forscti, lét cinnig i Ijós von um að ekkert Norðurlandanna gerði nokkuð það scm yki spcnnu í okkar hcimshluta. „Af sjónarhóli Kinna," sagði hann, „eru þær takmarkanir, scm löndin hafa sctt scr í hcrnaðar- lcgu tilliti mikilsverðar og það er auðvitað von okkar að ekkert það gerist scm vcrulega breyti þcirri stöðu.“ iH-tta er orðað af kurt- eisi og varfærni, en það cr vert að taka eftir því sér- staklcga að Mauno Koiv- isto segir „takmarkanir" — væntanlcga er það ekki oftúlkun að ætla, að mcð þcssum orðum láti hann i Mauno Koivisto Bessi Jóhannsdóttir Friður og öryggi I Staksteinum i dag er annars vegar vakiö máls á túlkun Þjóöviljans á ræöunni sem Mauno Koivisto, forseti Finnlands, flutti á miö- vikudaginn og hins vegar birtur kafli úr rit- stjórnargrein Bessí Jóhannsdóttur, formanns Hvatar, í fréttabréfi félagsins. Bessí bendir á þaö, aö Þjóðviljinn sé í fýlu vegna friöarávarps kvenna. Þjóöviljinn reynir aö túlka ræöu Koiv- isto sér j hag á tilbúnum forsendum. Ijós von um að Natóríkin í Norðurlandaráði geri ckk- ert það scm túlka megi scm aukna þátttöku þeirra í vígbúnaðarkapphlaupi. Að minnsta kosti er það víst, að cf þau ríki „vilja gá að því“ hvaða áhrif ákvarðan- ir scm þau taka hafa fyrir Kinna, þá eru það cinmitt þcssi mál scm varða þá mcstu. Að öðnim kosti hcfði Kinnlandsforscti varla farið inn á þcssi svið í hátíðarræðu." Túlkun lyjóðviljans byggist auðvitað á þeirri forscndu, að hann cr í scnn andvígur vörnum íslands og tilvist NATO. Orð Koiv- isto má cinnig túlka á þcnnan veg: f fyrsta lagi skulum við ckki brcyta nú- vcrandi ástandi á Norður- löndum, þar með varnar- samvinnu íslands og Bandaríkjanna, uppsögn vamarsamningsins myndi hafa neikvæð „áhrif á gang mála á öðrum Norðurlönd- um“. f öðru lagi er cina lciðin til að brcyta „veru- lcga“ þcim „takmörkun- um“, scm Norðurlanda- þjóðirnar hafa sctt scr, sú, að þær breyti um afslöðu til kjarnorkuvopna og leyfi tilvist þcirra í liindum sín- um. f raun eru Norður- löndin kjarnorkuvopna- laust svæði og það cr „mik- ilsvert" frá sjónarhóli Kinna. Túlkun hjóðviljans byggist á tilbúnum for- scndum, scm Kinnlands- forscti aðhyllist ckki. Fridarstarf kvenna Bcssí Jóhannsdóttir, formaður llvatar, scgir í siðasta frcttabrcfi fclags- ins „Nýlega birtist í fjölmiðlum yfirlýsing um friðarmál, scm undirrituð cr af konum úr öllum stjórnmálafiokkum, svo og konum frá ýmsum félaga- samtökum. I>cssi yfirlýsing kcmur í kjölfar umræóu, scm staðið hafði í nokkrar vikur. Sjálfstæðiskonur scttu þcgar í upphafi þcirra viðræðna ákveðin skilyrði fyrir þátttöku i þeim. I>au voru i aðalatriðum þcssi, að í yfirlýsingunni væri: 1. ckki minnst á cinhliða afvopnun 2. ckki minnst á kjarn- orkuvopnalaus svæði hvorki á Norðurlöndum nc annars staðar 3. ckki minnst á friðlýs- ingu hafsins i kringum ísland 4. lekið undir yfirlýsingu kirkjunnar um friðar- mál 5. scrstaklcga minnst á mannréttindamál. I>cgar fallist var á þcssi atriði töldum við okkur gcta gcngið til samstarfs. Alþýðubandalagsmcnn hafa viljað cigna sér frið- armál, og cr það í takt við kommúnista í öðrum lönd- um þar scm upp hafa kom- ið friðarhrcyfingar. I»ær hcfur bcinlinLs átt að nýta til þcss að vcikja varnir V<-sturlanda, og ala á sundrungu í stað samstöðu. I>að cr athyglisvcrt að l'jóðviljinn birti aðcins fyrstu sctningarnar í frið- arávarpinu, þær scm á eftir komu voru grcinilcga ekki nothæfar á síðum blaðsins. í I'jóðviljanum þ. 12. okL 1982 cr á baksiðu vitnað í landsfund hcrstöðvaand- stæðinga. I>ar scgir m.a. að þar hafi vcrið rætt um „mikilvægi þcss að virkja íslcnska friðarhrcyfingu í baráttunni gcgn auknum vígbúnaði hcr á landi. A siðasta ári tókst að mynda góða samvinnu á milli Namtaka hcrstöðvaand- stæðinga og íslcnskra og crk-ndra friðarhrcyfinga. Nú ætla Samtökin að cin- bcita scr að því að kynna kröfuna um kjarnorku- vopnalaus svæði á Norður- löndum og safna undir- skriftum fyrir hcnni" (lct- urbr. höfundar). Nú má scm sagt safna undirskrift- um, það cru ckki landráð cins og þcgar undirskrift- um um „varið land" var safnað. I>að var einmitt þctta scm hcrstöðvaand- stæðingar i friðarhópi kvcnna vildu fá undirskrift undir. I>að átti að taka er- lcnt plagg, scm þýtt hafði vcrið á íslcnsku, frá banda- rLskum og brcskum frið- og samþykkja það scm í því stóð. I'að cr alvcg cins gott fyrir kommúnista að átta sig á því strax, að þvcrpólt- tísk hrcyfing kvcnna um frióarmál vcrður ckki not- uð til að safna undirskrift um í þágu „svikafriðar"." Gódan daginn! UJ W YORK NEW YORK NEW YORK NEW YORK NEW YORK NEW YORK NEW * cc O Vikuferðir tii >■ £ UJ z * oc O > $ UJ z * cc O >\ LJJ z oc O >- £ LU Innifalið flug, gisting a Summit Hotel og skoð unarferö. íslensk farar stjórn. flugleidir ^ jnkastf®* Beyk\av'k Símaí 286: New York Brottför alla laugardaga z

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.