Morgunblaðið - 23.10.1982, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1982
41
6. Hrannars Erlingssonar 90
7. Garðars Gestssonar 74
8. Valgeirs Ólafssonar 71
Næsta keppni félagsins er 5
kvölda tvímenningskeppni,
Höskuldarmótið.
Bridgefélag
Sauðárkróks
Vetrarstarfið hófst með ein-
menningskeppni með rúbertu-
fyrirkomulagi, miðvikudaginn 6.
október. Spilað var í félagsheim-
ilinu Bifröst. Þátttakendur voru
24. 8 efstu sætin skipuðu eftir-
taldir:
Gústaf Björnsson 32
Bjarki Tryggvason 31
Soffía Daníelsd. 30
Sólrún Steindórsd. 28
Páll Pálsson 26
Gunnar Pétursson 25
Erla Guðjónsdóttir 25
Þorsteinn Þorsteinsson 24
20. og 27. október verður spil-
uð 2ja kvölda firmakeppni, sem
jafnframt er einmennings-
keppni. í firmakeppninni verður
keppt um farandbikar, sem
veittur var í fyrsta sinn í fyrra. í
einmenningskeppninni verða
veitt verðlaun fyrir þrjú efstu
sætin.
Tafl- og
bridgeklúbburinn
Staða efstu para í aðaltví-
menningi TBK þegar ein umferð
er eftir:
Jón — Kristján 707
Kjistján — Guðjón 688
Geirharður — Sigfús 679
Dagbjartur — Vilhjálmur 678
Guðlaugur — Gísli 677
Bernharður — Júlíus 676
Bragi — Sigríður 663
Orvell — Sverrir 658
Síðasta umferðin verður spil-
uð fimmtudaginn 28. okt. í Dom-
us. Næsta keppni félagsins verð-
ur hraðsveitakeppni og hefst
hún fimmtudaginn 4. nóvember.
I Gódcm daginn!
MOBY
DICK...
verður á fullu
á efstu hæðinni
með gott bland
af gömlu og
nýju í stuð-
músikinni...
Já, og auðvitað
verða svo tvö
diskótek til
síns brúks...
\ I I I l\(. \lll Sll)
G
°9
diskótek
Opiö til kl. 3.
Snyrtilegur
klæðnaöur.
Borðapantanir
i simum
‘e° 86220 og 85660.
Hótel Borg
í kvöld.
Ásgeir Bragason velur tónlist-
ina, bæöi nýjasta nýtt og
gömlu góöu lögin.
Ávallt fullt hús um helg-
ar, komiö því snemma.
Opið kl. 22—03.
20 ára aldurstakmark.
Hótel Borg
Fögnum vetri
í Skútunni og Snekkjunni í kvöld
Matur framreiddur
í Skútunni frá kl. 19.00.
Dansað í Snekkjunni
til kl. 3.
Hljómsveitin Hafrót
og diskótek.
Rjómalöguö grænmetissúpa.
Gljáöur hamborgarhryggur meö
rauövínssósu
og eplasalati.
Vanilluís með koníaki.
Verö kr. 300.
Veitingahúsin
Skútan og Snekkjan,
Strandgötu 1—3, Hafnarfirði.
Símar 52502 — 51810.
Opið í kvöld til kl. 3.
Efri hæö
Hljómsveitin
Goðgá
Matsedill kvöldsins:
CRHMSÚPA ARGENTAULE
FYLLT ALIGRÍSASTEIK ROBERT
ímmrcidd mcð gulrótum. rósinkáli. milati og parísarjarðcplum og
sauce Robert
RJÓMARÖND HILO
Neöri hæö diskótek.
Eitthvað fyrir alla bæði gömlu og nýju
dansarnir. Opnað fyrir matargesti kl.
- 20.00. Borðapantanir í síma 23333.
Snflriklædnfldur.
£}<fric/ansa\(lítblj urinn
Dansaö í Félagsheimili
Hreyfils í kvöld kl. 9—2.
(Gengið inn frá Grensásvegi).
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Krist-
björg Löve. Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 17.
Suður-
nesjamenn
Gömlu dansarnir í Stapa í kvöld, fyrsta vetrardag.
Harmonikkuhljómsveit Guöjóns Matthíassonar leik-
ur.
I
í kvöld, fyrsta vetrardag.
Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur halda uppi
feiknafjöri allt kvöldiö.
Glæsilegur
matsedill
Forréttir
islensk-trönsk fiskikæta Verdurette
m/ ristuðu brauði og smjöri.
Frönsk grisakæfa Campagnarde m/ristuðu
brauði og smjöri.
Kjörsveppasúpa.
Aðalréttir:
Steikt lambalæri Provencale.
Olnsteikt grisalæri Dijonnaise.
Pönnusteikt hreindýrahnetusteik
á l’Orange.
Steikt nautahryggsneið au Poivre.
Eftirréttur
Sílrónu Sorbet og Orange église.
Húsiö opnað kl. 19.00.
Dansað til kl. 3.
Borðapantanir i síma 20221
eftir kl. 16.