Morgunblaðið - 23.10.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.10.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLáÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1982 Karl Þorsteins skákmeistari TR Skák Margeir Pétursson KAKL l'orsteins varð skákmeist- ari Taflfélags Keykjavíkur 1982 með því að sigra á haustmóti fé- lagsins sem lauk nú í vikunni. Karl tók örugga forystu í upphafi móts- ins oj> hélt henni allt til enda. l'nd- ir lokin, þegar sigurinn var í höfn, slakaði hann þó nokkuð á klónni þannig að munurinn á honum og næsta manni var aðeins hálfur vinningur þegar upp var staðið. Ur- slit í hiðskákum í síðustu umferð urðu þau að Karl tapaði fyrir Árna Á. Árnasyni og Kóhert llarðarson og Björn l»orsteinsson gerðu jafn- tefli. Karl Þorsteins er 18 ára og þetta er hans fyrsti sigur í efsta flokki á innlendu móti en hann hefur þegar getið sér gott orð á alþjóðlegum vettvangi með því að sigra á tveimur unglingamót- um þar sem öflugustu unglingar heims í hans aldursflokki voru á meðal þátttakenda. Fyrt var það í Puerto Rico 1979 og síðan í Rio de Janeiro í desember síðastliðn- um. Það leynir sér því ekki að Karl er mikið efni og þyrfti sem fyrst að fá fleiri tækifæri á al- þjóðamótum. Hann hefur fremur rólegan skákstíl, en getur þó tekið hraustlega á móti ef andstæð- ingurinn raskar jafnvæginu. Frammistaða Agústs S. Karlssonar úr Hafnarfirði sem varð í öðru sæti kemur töluvert á óvart, en Áj»úst er vaxandi skák- maður sem hefur tekið miklum framförum upp á síðkastið. Það verður fróðlegt að fylgjast með honum á næstu mótum, en þetta var frumraun hans í efsta flokki. Björn Þorsteinsson og Dan Hansson mega muna sinn fífil fegri, en þeir lentu báðir í tíma- hraki í næstum hverri einustu skák. Róbert Ilarðarson og Hrafn Loftsson-eru báðir efni- legir skákmenn og sérstaklega kemur ágætur árangur hins síð- arnefnda á óvart. Haukur Ang- antýsson komst vel frá þessari fyrstu þátttöku sinni í A-flokki. Arnór Björnsson olli nokkrum vonbrigðum og þeir Hilmar Karlsson og Björn Sigurjónsson geta gert mun betur þó ungl- ingarnir hafi kafsiglt þá að þessu sinni. Arni Á. Árnason var fádæma seinheppinn, en gafst þó ekki upp þó á móti blési og lagði sigurvegarann að velli í síðustu umferð. B-flokkur: 1. Halldór G. Einarsson 10'Á v 2. Björgvin Jónsson 9 'k v 3. Erlingur Þorsteinsson 8*á v Þeir Halldór, sem er frá Bol- ungarvík, og Björgvin úr Kefla- vík héldu rækilega uppi heiðri landsbyggðarinnar þó um meist- aramót T.R. væri að ræða. Næst fá þeir vafalaust að spreyta sig í A flokki og koma þá áreiðanlega til með að veita Reykjavíkur- unglingunum harða keppni. (' flokkur: 1. Jóhannes Ájjústsson 10 v 2. Davíð Olafsson 7V4 v 3. Stefán Þ. Sigurjónsson 7 v 4. -5. Rögnvaldur G. Möller og Skúli Magnússon 6iÁ v D-flokkur: 1. Sölvi Jónsson 9V4v 2. Björn Sv. Björnsson 8 v 3. Axel Þorkelsson 7 v 4.-6. Áslaug Kristinsdóttir, Gunnar Björnsson og Þröstur Þórhallsson 6 v E-flokkur: 1. Óskar Bjarnason 9'/iv 2. -5. Einar T. Óskarsson, Arn- ór V. Arnórsson, Sigur- björn Árnason og Sigurð- ur Sigurþórsson 7!6v í A-, B-, C- og D-flokki var teflt í tólf manna riðlum og rað- að niður í þá eftir stigum en E-flokkurinn var opinn og teflt eftir Monradkerfi. Unglingaflokkur: 1. Tómas Björnsson 7 v 2. Guðmundur Árnason 7 v 3. Hjalti Bjarnason 6Viv 4. -5. Þröstur Þórhallsson og Þráinn Vigfússon 6 v Þeir Tómas og Guðmundur tefldu einvígi um efsta sætið og titilinn „unglingameistari T.R.“ og sigraði Tómas með tveimur vinningum gegn einum. I ungl- ingaflokknum voru tefldar níu umferðir eftir Monradkerfi. Hvílt: Arnór Björnsson Svart: Karl Þorsteins Caro-Kann vörn 1. e4 — c6, 2. d4 — d5, 3. Rd2 — dxe4, 4. Rxe4 — Rd7, 5. Rf3 — Rgf6, 6. Rg3 — e6, 7. Bd3 — c5, 8. 0-0 — cxd4, 9. Rxd4 — Bc5, 10. c3 — 0-0, II. De2 — He8, 12. Bg5 — h6, 13. Be3 — Rd5, 4. Bd2 - R7f6, 15. Hadl — Dc7, 16. Re4 — Rxe4, 17. Dxe4 — Rf6, 18. Rb5?! — De7, 19. Dh4 — e5, 20. Hdel! — a6, 21. Ka3 21. — Dd8, Nú kemst hvítur ekki hjá mannstapi. T.d. 22. Dg3 — e4, 23. Bxh6 - Rh5, eða 22. Dc4 — Bxa3, 23. bxa3 — Be6. 22. Hdl — Dxd3, og hvítur gafst upp. Hvítt: Björn Sigurjónsson Svart: Ágúst S. Karlsson Ponziani byrjun 1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. c3 — f5, 4. Bb5 — fxe4, 5. Bxc6 — exf3, 6. Bxf3 — Rf6, 7. 0-0 — d5, 8. d4 — e4, 9. Bh5+ — g6, 10. Be2 — Bd6, 11. c4 — h5!?, 12. f4 — Rg4, 13. Rc3? Nauðsynlegt var 13. Del! 13. — Dh4, 14. h3 14. — Dg3!, 15. hxg4 — hxg4, 16. Del — Dh2+, 17. Kf2 — Bxf4,18. Bxf4 — Dxf4+, 19. Bf3 — gxf3, 20. Rxd5 — Dh4 + , 21. g3 — Dh2+, 22. Ke3 — 0-0, 23. Re7+ — Kg7, 24. Hhl — Dc2, 25. Dd2 — Dxd2+, 26. Kxd2 - e3+, 27. Kd3 — e2, 28. Hh4 — Bf5+, 29. Rxf5+ — Hxf5, 30. Hf4 — Hxf4, 31. gxf4 — He8, og hvítur gafst upp. HAU5TMÓT TR. 19 92 STIG- 1 1 3 9 5 <O 7 8 9 10 11 iz vm NR. 1 KfíRL Þorsteins, t.r. 1155 % \ O /z \ \ 4 /z / 4 i O S i 2 'PíGúst S. KfímssoN.s.R. 1050 o \ \ /z /z i \ \ /2 \ O J/z 1. 3 DfíN HfíNSSON, T.R 1110 0 % \ 0 0 /z O \ \ \ \ (o/z ZJ. 9 BfofíN Þohste/Nsson, TR. 2 325 'ÍZ 0 O % \ /z \ 1 /z 1 O \ G/z 3-/. 5 HfífíTN Loetsson, T.R. 2080 0 /2 L 0 % \ O /z /z /z 1 i (0 5-H (o HÓOBfíT HfíKBfíRSONj.R. 2110 a /2 \ íz 0 % O 1 0 i \ 1 6 5-é. 1 HfíUKUR HNGfíNTÝSSONT.R 2H05 0 0 '/z 0 L L %. Q /z /z \ 1 5/z 7-8. 8 (yU LMUNÖUfí HfíLL TOORSS., T.S. lOGO 'k 0 \ 0 /z O \ 1 0 /z 1 \ 5/z 7-8. 9 fíRNOR BtÖRNSSON. TR. 2115 O 0 0 /z /z /z \ /z Q \ 5 9. 10 HlLMfífí KfíRLSSON, TS. 2115 o /z 0 0 /z O /z /z '/2 V/A VK// i 1 h/z iö. 11 Btörn Sigurtónssonj.k. 2090 0 O 0 \ O 0 0 O \ O m i 3 11. 11 'ftfíN/ 'fí. 'fíRNfíSON, T.R. 2OH0 \ \ 0 0 O 0 0 O 0 O H 1 12. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Hvöt Hvöt Móttaka í tilefni af 45 ára afmæli félagsins veröur i Valhöll laugardaginn 23. október kl. 17—19. St)órnin. Akurnesingar Akranes — Akranes Félag sjálfstæðismanna í vestur og miðbæjarhverfi heldur aðalfund fimmtudaginn, 28 okt. kl. 18.00 í Valhöll, Háaleitls- braut 1. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf Lagabreytlngar ðnnur mál. Stiórnin Muniö fundina um bæjarmálefni sem haldin eru annan og fjóröa hvern sunnudag, hvers mánaöar kl. 10.30 i Sjáifstæöishúsinu. Bæj- arfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á þessa fundi Næsti fundur veröur haldinn 24. október kl. 10.30. Sjálfstæöiafélögin Akranesi. Aðalfundur sjálfstæðisfélaganna í Vesturlandskjördæmi veröur haldinn 13. nóvember nk. aö Hótel Borgarnesi og hefst kl. 2. Nánar auglýst síöar. Stiórnin. Aöalfundur sjálfstæöiskvennafélagsins Bára. Akranesi, veröur hald- inn i Sjáltstæöishúsinu aö Heiöarbraut 20, þann 28. október kl. 9 e.h. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf Lagabreytingar Önnur mál Kaffi og meölæti Stiórnin. Akranes Þór ^US Akranesi heldur aöalfund þriójudaginn 26. október kl. 20.00 í Sjálfstæöishúsinu, Heiöargeröi. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi heldur aðalfund, þriójudaginn 26. okt. í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mál. Gestur fundarins veröur Friórik Sophuaaon, varaformaöur Sjálfstæöisflokksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.