Morgunblaðið - 23.10.1982, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1982
Af erlendum vettvangi
„Heiður fyrir JSI
að fá þennan styrk“
• Robert Parish, Boston Celtics, reynir skot gegn
Houston.
Körfubolti:
• Þessi mynd er einnig úr leik Boston Celtics og
Houston. Keppnin í NBA er mjög hörð og oft mikill
handagangur í öskjunni eins og á þessari mynd.
NBA-keppnin
í íþróttaþætti sjónvarpsins í dag verður á dagskrá leikur úr banda-
rísku atvinnumannadeildinni í körfuknattleik, NBA. Körfuknattleikur-
inn í Bandaríkjunum er sá besti sem leikinn er í heiminum í dag og
segja má aö sjón sé sögu ríkari. Það er rétt að benda körfuknattleiks-
unnendum á að sitja fyrir framan skjáinn í dag þegar útsending hefst
á íþróttaþættinum. Þetta er í fyrsta skipti sem sjónvarpið sýnir leiki frá
NBA-keppninni.
Vegna sýningar sjónvarpsins í dag á NBA-leik þykir rétt að útskýra
keppnisfyrirkomulagið ínnan NBA.
Réne Botteron, fyrirliöi sviss-
neska landsliðsins, var leigður á
síðasta keppnistímabili til Stand-
ard Liége og lék meöal annars
með í Evrópuleiknum á móti
Barcelona. Nú hefur FC Köln selt
hann til FC Núrnberg fyrir 2 millj-
ónir Dkr.
Með sigri sínum yfir Tékkó-
slóvakíu, 3—1, á ólympiuleik-
vangnum í Helsingfors, vann
Skotland í fyrsta skipti Evrópu-
keppni unglinga. Lokakeppnin
1983 fer fram í Englandi frá 13. til
22. maí í London, Birmingham,
Liverpool og Manchester, og
lokaleikurinn fer fram á Wembl-
ey.
Vladislao Cap, þjálfari lands-
liðs Argentínu í lokakeppninni
1974, leysir af framkvæmdastjóra
River Plate, Alfredo Stefano, frá
störfum þetta leiktímabil.
Tomislav Ivic, júgóslavneski
þjálfarinn, hefur afþakkaö tilboð
frá Panathinaikos Athen um
þriggja ára samning upp á 3 millj-
ónir Dkr., en ætlar aftur á móti til
Anderlecht.
Hamburger SV hefur gert
þriggja ára samning viö vara-
markvörð Eintracht Brauns-
chveig, Uwe Hain.
„VIÐ teljum það mikla viðurkenn-
ingu fyrir okkur að fá þennan
styrk vegna námskeiðsins. Þetta
er í fyrsta skipti sem námskeið er
haldíð hér á landi með styrk frá
Ólympíusamhjálpinni, en hægt er
að fá styrkinn í öllum Ólympíu-
greinum," sagði Eysteinn Þor-
valdsson, formaður Júdósam-
bands íslands, er blm. leit inn á
námskeið sem júdósambandið
gengst nú fyrir. Þaö merkilega viö
námskeíðið er, aö allur beinn
kostnaður er greiddur af
Ólympíusamhjálpinni eins og
Eysteinn sagði. Leiöbeinendur
eru tveir franskir júdókappar, og
voru þeir báðir keppnismenn á
heimsmælikvaröa og hafa báöir
orðiö Evrópumeistarar í íþrótt-
inni, annar þrisvar sinnum í ungl-
ingaflokki. Þeir eru enn ungir aö
árum, en eru hættir keppni.
„Þeir komu á þriöjudag í síöustu
viku og veröa a.m.k. fram á næsta
þriöjudag," sagði Eysteinn. „Nám-
skeiöinu lýkur þá, en vera má aö
annar Frakkanna verði lengur hér
hjá okkur."
Aö sögn Eysteins eru allir mjög
ánægðir með þetta námskeiö, þó
æfingarnar heföu verið mjög erfið-
ar. „Viö vorum sérstaklega
ánægöir meö aö fá franska þjálf-
ara þvi þar í landi er júdóiö best i
Evrópu. Þeir eru geysilega öflugir
2.696 áhorfendur sáu Bristol
City sigra Millwall í þriðju deild-
inni 4—1 á heimavelli sínum. Er
þetta lægsta áhorfendatala sem
Bristol City hefur nokkurn tíma
haft á leik.
Anderlecht hefur keypt lands-
liðsframherjann Erwin Vander-
bergh frá Lierse fyrir 8 milljónir
kr.
Vanderbergh, sem er 25 ára
gamall, skoraði 23 mörk á síðasta
keppnistímabili og varö þar með
markahæstur í belgísku deildinni
þriðja áriö í röð.
Jupp Koitka, varamarkmaður
Hamburger SV, kemur til meö að
leika á þessu tímabili meö Alem-
anía Aachen
Daninn Ole Rasmussen átti
sinn hlut i því að lið hans, Herta
Berlin, vann sig upp í Bundeslíg-
una. Eftir sigur liðsins, 2—0, yfir
Hannover 96 fékk þessi fyrrum
leikmaður með Næstvedog OB
allt annaö en blíöar kveðjur frá
Dieter Schnatzschneider: „Ég hef
aldrei lent áður í eins óstýrilátum
leikmanni sem Ole Rasmussen.
Daninn óð svoleiöis í mig, aö
helst mætti halda að ég hafi veriö
réttdræpur.“
og júdósambandiö þar er þaö
stærsta í heiminum aö Japan und-
anskildu. Þessir tveir eru báðir
lærðir íþróttakennarar meö júdó
sem sérgrein, og starfa sem júdó-
þjálfarar í heimalandi sinu."
Ólympíusamhjálpin fjármagnar
aðeins eitt júdónámskeiö í heimi á
ári og verður því aö telja þaö mik-
inn heiöur fyrir íslenska samband-
iö að fá þennan styrk. Þaö er Al-
þjóða Ólympíunefndin sem veitir
úr sjóönum og tilnefnir þjálfarana,
þannig aö aldrei eru nema mjög
góöir þjálfarar sem leiöbeina.
Eysteinn sagði aö æft væri á
hverjum degi, tvo og hálfan til þrjá
tíma í senn, og síöan væri æft
tvisvar á laugardögum og sunnu-
dögum. Hann sagöi aö áhuginn á
íþróttinni væri alltaf aö aukast hér
á landi. „Þetta námskeið er fyrst
og fremst til aö læra tækni í brögö-
um, og ennfremur leiöbeina Frakk-
arnir þjálfurum og þaö er mikiö
hægt aö læra af þeim á þeim
vettvangi. Síöan ætlum viö aö taka
upp á myndsegulband þar sem
þeir sýna ýmsar æfingar svo viö
getum rifjaö þær upp seinna."
Allir bestu júdómenn landsins
eru meðal þátttakenda á nám-
skeiðinu, einnig nokkrir efnilegir
unglingar og þá eru 4 stúlkur meö.
Einnig fylgjast nokkrir þjálfarar
gaumgæfilega meö námskeiöinu.
— SH.
NBA skiptist í tvær deildir, aust-
ur- og vesturdeild. í austurdeild-
inni eru nú 11 liö, en 12 í vestur-
deildinni. í hvorri deild eru tveir
riölar. Hvert lið leikur sex leiki viö
hvert liö í sínum riðli og fimm leiki í
hinum riöli viökomandi deildar.
Loks eru tveir keppnisleikir í NBA
viö hvert liöanna í hinni deildinni.
Aö leikjum þessum loknum, kom-
ast sex efstu liö hvorrar deildar í
„deildarúrslitin". Eru sér úrslit fyrir
hvora deild. í hvorri úrslita-
keppninni keppa áðurnefnd sex liö
sín á milli í útsláttarkeppni, uns eitt
liö er eftir í hvorri deild. Þau tvö liö,
sem þá eru eftir, eitt í hvorri deild,
keppa loks viö hvort annaö, uns
annað hefur sigrað hitt í fjórum
leikjum. Flestir geta leikirnir því
oröiö sjö í þessum lokaúrslitum.
Liöiö sem sigrar i þeim haröa hild-
arleik, hlýtur að launum titilinn
„World Champions" og hefur þá
svo sannarlega unniö fyrir honum.
Leikið er aö meöaitali annan
hvern dag í NBA. Dagskráin því
ströng hjá NBA-leikmönnum, enda
atvinnumenn. Leiktíminn í NBA er
lengri en annars staöar tíökast.
Þar stendur leikurinn yfir í 48 mín-
útur og skiptist í fjóra tólf mínútna
langa kafla. Hálfleikur er eftir 2x12
mín. Leikreglurnar eru og lítillega
frábrugönar þeim er leikiö er eftir
á Fróni. Liöiö fær t.a.m. aðeins 24
sekúndur til aö Ijúka sóknarlotu.
Að þeim tíma loknum missir þaö
knöttinn. Menn eru ekki útilokaöir
fyrr en eftir 6 villur, og sé tekið
skot fyrir utan svonefnda 24 feta
línu, fást 3 stig fyrir, ef menn hitta.
Einnig er leyfö meiri harka en ann-
ars staöar tíökast. Allt þetta gerir
þaö aö verkum aö leikirnir veröa
mun meira spennandi og skemmti-
legri á allan hátt.
Nokkrir punktar
úr NBA
Magic Johnson hjá Los Angel-
es Lakers þykir æði ráöríkur. í
byrjun síðasta keppnistímabils
fékk hann þjálfara sinn rekinn.
Ástæðan? Jú leikskipulagið hjá
þjálfaranum byggðist ekki nógu
mikið upp á honum. Óánægju-
raddirnar hljóðnuöu þó (aö
mestu leyti) þegar LA vann NBA í
ár.
Darryl Dawkins, New Jersey
(áður 76ers) var þekktur fyrir það
að brjóta körfuhringi í leik. Gekk
leikurinn svo langt aö nú eru
framleiddir í USA „Dawkins prov-
ed“-körfuhringir.
Magic Johnson í Los Angeles
Lakers og Larry Bird í Boston
Celtics eru miklir keppinautar 09
er lítill kærleikur þeirra á milli. A
lokaári þeirra í háskóla kepptu til
úrslita Indiana State (Bird) og
Michigan State (Johnson) John-
son og félagar unnu. Áriö eftir
spilaði Magic Johnson fyrir Los
Angeles Lakers sem unnu það ár
— á móti var Larry Bird kosinn
„Rookie of the year“ (Efnilegasti
leikmaöur í NBA). Bird og félagar
í Boston Celtics unnu síðan árið
eftir. í ár urðu Lakers síöan aftur
meistarar. Má því segja að staöan
sé 3:2 Magic Johnson í vil.
Reiknað er með að keppnin í ár
í NBA muni standa á milli Los
Angeles Lakers, sem eru með
marga kunna kappa eins og Mag-
ic Johnson, Jaabar og nýjan
leikmann frá háskóla, James
Worthy, Boston Celtics, sem
skarta Larry Bird, Nate „Tine“
Archibald og Robert Parish,
Philadelphia 76ers sem eru með
Dr. J og nýja snillinginn frá
Houston, Moses Malone.
Næsta ár kemur í NBA frá há-
skóla Ralph Sampson, 2,24 m á
hæð. Stórkostlegur leikmaöur.
Má heita aö öll liðin í NBA séu á
biðilsbuxunum eftir honum.
Bandaríkjamenn eru alltaf jafn
smáir í þvíl Þaö liö er vinnur NBA
hlýtur titilinn „World Champ-
ions“.
Nokkrir leikmenn í NBA þurfa
að lifa á þessum sultarlaunum:
Moses Malone 2,1 milljón dollara
á ári, Magic Johnson 1,5 milljónir,
Dr. J 1 milljón, Kareem Abdul
Jaabar 1 milljón, og Larry Bird
650 þús. Inn í þessar tölur eru
ekki taldar meö auglýsingatekjur.
Þegar Larry Bird endurnýjar
samning sinn 1984 er reiknaö
meö aö samningur hans verði vel
yfir 2 milljónir á ári.
Moses Malone, sem var stiga-
hæstur og meö flest fráköst í
NBA á síöasta keppnistímabili,
var í sumar seldur frá Houston til
76ers. Samningur hans hljóðaði
upp á „aöeins" 13 milljónir doll-
ara á sex árum.
Uppselt hefur verið á 65 síð-
ustu heimsleiki Boston Celtics.
Höllin tekur 15 þúsund manns.
Að lokum má ekki gleyma
doktornum í NBA, sjálfum „Dr. J“,
einum besta körfuknattleiks-
manni allra tíma. Þegar hann
kom úr háskóla var hann ekki tal-
inn nógu góður fyrir NBA og spil-
aöi fyrst í annarri deild, en komst
síðar í NBA. Margir þjálfarar sem
töldu hann ekki nógu góöan fyrir
NBA naga sig enn í dag í hand-
arbökin.
Á þeim 33 árum, sem NBA hef-
ur verið viö lýði, hafa Boston
Celtics hvorki meira né minna en
14 sinnum orðið meistarar. Er
þaö mun oftar en nokkurt annað
liö í deildinni.
• Hópurinn sem er á námskeiðinu ásamt leiöbeinendunum og Eysteini Þorvaldssyni, formanni Júdósambandsins. Hann er lengst til vinstri
og við hlið hans stendur Michel Brousse. Hinn Frakkinn, René Rambier, er lengst til hægri í aftari röð. Ljósmynd Kmiiía