Morgunblaðið - 23.10.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1982
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00.
Sr. Þórir Stephensen. Messa kl.
2.00. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Dómkórinn syngur, organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Við
messuna tekur Dómkórinn í
notkun nýja kyrtla, gjöf frá
kirkjunefnd kvenna Dómkirkj-
unnar. Laugardagur 23. okt.
barnasamkoma í Vesturbæj-
arskólanum við Öldugötu kl.
10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir.
ÁRBÆJARBRESTAKALL:
Barnasamkoma í Safnaðarheim-
ili Árbæjarsóknar kl. 10.30.
Guðsþjónusta í Safnaðarheimil-
inu kl. 2.00. Vænst er þátttöku
væntanlegra fermingarbarna og
foreldra þeirra í messunni.
Hlutavelta fjáröflunarnefndar
Árbæjarsafnaðar í Safnaðar-
heimilinu kl. 3.00. Sr. Guðmund-
ur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa að
Noröurbrún 1, kl. 2.00. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BREIDHOLTSI’RESTAKALL:
Barnaguðsþjónusta í Breið-
holtsskóla kl. 11.00. Sóknar-
prestur.
BÍISTADAKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11.00. (Ath. barnasam-
koman er í þetta skipti í Bústöð-
um.) Guðsþjónusta kl. 2.00.
Organleikari Guðni Þ. Guð-
mundsson. Æskulýðsfélagsfund-
ur miðvikudagskvöld kl. 8.00. Fé-
lagsstarf aldraðra miðvikudag
milli kl. 2. og 5. Sr. Ólafur Skúla-
son, dómprófastur.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Safnaðarheim-
iiinu við Bjarnhólastíg kl. 11.00.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL:
Laugardagur: Barnasamkoma í
Hólabrekkuskóla kl. 2.00. Sunnu-
dagur: Barnasamkoma í Fella-
skóla kl. 11.00. Guðsþjónusta í
Bústaðakirkju kl. 11.00. Organ-
leikari Guðný Margrét Magnús-
dóttir. Sr. Hreinn Hjartarson.
IIÁTEIGSKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Sr. Tómas
Sveinsson. Messa kl. 14. Sr. Arn-
grímur Jónsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11.00. Guðsþjónusta
með altarisgöngu kl. 2.00.
Organleikari Árni Arinbjarn-
arson. Samkoma nk. fimmtu-
dagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór
S. Gröndal.
HALLGRÍMSPRESTAKALL:
Kirkjuskóli barnanna er á laug-
ardögum kl. 2.00 í gömlu kirkj-
unni. Sunnud. Messa kl. 11.00.
Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fjöl-
skyldumessa kl. 2.00. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Þriðjudagur 26.
okt. kl. 10.30, fyrirbænaguðs-
þjónusta, beðið fyrir sjúkum.
Spilakvöld kl. 20.30. Miðvikudag-
ur 27. okt. kl. 20.30, hátíðamessa,
ártíð sr. Hallgríms Péturssonar.
Sr. Ólafur Skúlason, dómpróf-
astur, predikar. Davíð Oddsson,
borgarstjóri, flytur ávarp.
Fimmtud. 28. okt. Opið hús fyrir
Guðspjall dagsins:
Matt. 22: Brúðkaups-
klæðin.
aldraða kl. 15—17, fjölbreytt
dagskrá og kaffiveitingar.
KARSNESPRESTAKALL: Fjöl-
skylduguðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 11.00. Fullorðnir
eru hvattir til að koma með
börnum sínum til guðsþjónust-
unnar. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Óska-
stund barnanna kl. 11.00. Söng-
ur, sögur, leikir. Guðsþjónusta
kl. 2.00. Organleikari Jón
Stefánsson, prestur sr. Sigurður
Haukur Guðjónsson. Sóknar-
nefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Laugar-
dagur 23. okt. Guðsþjónusta Há-
túni 10B, 9. hæð, kl. 11.00.
Sunnudagur barnaguðsþjónusta
kl. 11.00. Messa kl. 14.00.
Þriðjud. 26. október, bænaguðs-
þjónusta kl. 18.00, æskulýðsfé-
lagsfundur kl. 20.30. Miðviku-
dagur 27. okt. biblíuskýringar kl.
20.30. Föstud. 29. okt. síðdegisk-
affi kl. 14.30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Sunnud. Barna-
samkoma kl. 10.30. Guðsþjón-
usta kl. 14.00. Kirkjukaffi. Órgel
og kórstjórn Reynir Jónasson.
Erindi og umræður eftir guðs-
þjónustu kl. 15.30, dr. Björn
Björnsson fjallar um efnið
Grundvöllur kristins siðgæðis
(Mark. 12.30). Miðvikudagur kl.
18.20 fyrirbænaguðsþjónusta.
Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson.
I dag, laugardag, samverustund
aldraðra kl. 15.00. Gestir: Baldur
Pálmason og Ólafur Beinteins-
son. Nk. mánudag fundur í
æskulýðsfélaginu kl. 20.00.
Prestarnir.
FRÍKIRKJAN, Reykjavík: Messa
kl. 14. SR. Árelíus Níelsson.
SELJASÓKN: Barnaguðsþjón-
usta að Seljabraut 54, kl. 10.30.
Barnaguðsþjónusta Öldusels-
skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl.
14.00 í Ölduselsskóla. Fyrir-
bænasamvera í Safnaðarsalnum
Tindaseli, fimmtudaginn 28. okt.
kl. 20.30. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESSÓKN: Guðs-
þjónusta kl. 11.00 í sal Tónlist-
arskólans. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
ELLI- (K1 HJÚKRUNARHEIMIL
IÐ GRUND: Hátíðarmessa kl.
14.00. Minnst verður 60 ára af-
mælis Grundar, sem er 29.
október nk. Sr. Lárus Halldórs-
son.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu-
dagaskóli kl. 10.30. Almenn
guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður
Sam Daniel Glad.
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg
2B: Kristsvakning 1982 hefst á
samkomunni kl. 20.30 undir yfir-
skriftinni Jesús Kristur, von
mannkyns. Ræðumaður Gunnar
Jóhannes Gunnarsson. Samtal:
Ólafur Jóhannsson og Svein-
björg Arnmundsdóttir. Æsku-
lýðskór KFUM&K syngur.
DOMKIRKJA KRISTTS konungs,
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14. Alla rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18 nema á laugardög-
um þá kl. 14. í þessum mánuði er
lesin Rósakransbæn eftir lág-
messuna kl. 18.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Bæna-
samkoma kl. 20 og hjálpræðis-
samkoma kl. 20.30. Laut. Mari-
am Óskarsdóttir talar.
KIRKJA JESlJ Krists hinna siðari
daga heilögu, Skólavörðust. 46:
Sakramentissamkoma kl. 14.
Sunnudagaskóli kl. 15.
GÁRÐASÓKN: Barnasamkoma í
Kirkjulundi kl. 11. Sr. Bragi
Friðriksson.
BESSASTAÐAKIRKJA: Kirkju-
dagur safnaðarins. Helgisam-
koma kl. 14. Margrét Sveinsdótt-
ir flytur hugleiðingu. Álftanes-
kórinn syngur. Sr. Bragi Frið-
riksson.
KAPELLA ST. Jósefssystra,
Garðabæ: Hámessa kl. 14.
VÍÐIS’TAÐASÓKN: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Almenn guðs-
þjónusta kl. 14. Vináttudagur St.
Georgsskáta kl. 16. Sr. Sigurður
Helgi Guðmundsson.
HAFNARFJARDARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guðs-
þjónusta kl. 14. Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN HafnarBrði:
Barnatíminn fyrir börn á öllum
aldri kl. 10.30. Fermingarguðs-
þjónusta kl. 14. Fundur vorferm-
ingarbarna eftir messu.
KFUM & KFUK, Hafnarfirði: Al-
menn samkoma kl. 20.30. Ræðu-
maður Ástráður Sigurstein-
dórsson.
KAPELLAN St. Jósefsspítala:
Messa kl. 10.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga messa
kl. 8.
INNRI NJARÐVÍKURKIRKJA:
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Fermingarbörn aðstoða. Sókn-
arprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Kirkju-
dagur aldraðra. Sunnudagaskóli
kl. 11. Messa kl. 14. Steinn Erl-
ingsson og Sverrir Guðmunds-
son syngja tvísöng. Safnaðarfé-
lagið annast kaffiveitingar í
Kirkjulundi eftir messu. Sókn-
arprestur.
FÍLADELFÍA Keflavík: Almenn
guðsþjónusta kl. 14 á vegum
Samhjálpar. Ræðumaður Óli
Ágústsson.
HVALSNESKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Sóknarprestur.
ÍJTSKÁLAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 13.30. Sóknarprest-
ur.
AKRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 10.30. Messa kl. 14. Sr.
Björn Jónsson.
SIGLUFJARÐARKIRKJA. Guðs-
þjónusta í dag, laugardag, fyrsta
vetrardag kl. 17. Félag guðfræði-
nema við Háskóla íslands kemur
í heimsókn. Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir guðfræðinemi prédik-
ar. Guðfræðinemar aðstoða. Á
sunnudaginn verður barnasam-
koma í safnaðarheimilinu kl. 11.
Sr. Vigfús Þór Árnason.
Hveragerði:
Samkoma fyrir
llveragerdi, 12. oklóber.
SAMKOMA fyrir eldri borgara búsetta í Hveragerði var haldin laugar-
daginn 9. nktóber i Safnaðarheimili llveragerðiskirkju.
llm 50 manns komu þar saman og gerðu sér glaðan dag. Á borðum
voru góðar veitingar, sem undirbúningsnefnd og sjálfboðaliðar önnuðust.
Alda Andrésdóttir varaoddviti flutti ávarp og bauð gesti vel-
komna. Kom m.a. fram í máli hennar, að með tilliti tifþess.að nú er
ár aldraðra, hefði hreppsnefndin kosið nefnd í júnímánuði til að
annast þetta samkomuhald fyrir eldri borgarana. Er ætlunin að hafa
„opið hús“ einu sinni í mánuði framvegis og hafa þar ýmislegt til
skemmtunar t.d. félagsvist og einnig er ráðgert að fara í leikhúsferð
til Reykjavíkur. Kvaðst Alda vona, að gestirnir ættu þarna glaðar og
góðar stundir.
Þá voru flutt skemmtiatriði:
Kristín Jóhannesdóttir las sögu. Helga Baldursdóttir söng einsöng
við píanóundirleik Björgvins Valdimarssonar. Valdís Halldórsdóttir
sagði frá kynnum sínum af ýmsum frumbyggjum Hveragerðis.
Hulda og Stína sungu tvísöng. Séra Tómas Guðmundsson sóknar-
prestur flutti ávarp. Að lokum flutti séra Jón Ragnarsson farprestur
bæn.
Var þessi samverustund hin ánægjulegasta.
Sigrún
MorKunblaðið/SÍKrún Siþífúsdóttir.
Svipmyndir frá hinu vel heppnaða hófi fyrir eldri borgara.
eldri borgara
Ritgerðasam-
keppni um mái-
efni aldraðra
ÖLDRUNARRÁÐ íslands hefur
sent öllum nemendum fjölbrauta- og
menntaskóla kynningarblað vegna
ritgerðarsamkeppni um efnið:
„Hvaða breytingar vilt þú gera á
kjörum aldraðra á fslandi, áður en
þú verður 67 ára?“
Ritgerðasamkeppnin hefst 10.
október og henni lýkur 10. nóv-
ember. Þrenn verðlaun verða veitt
fyrir beztu ritgerðirnar. 1. verð-
laun verður ferð til Puerto Rico, 2.
verðlaun fullkomin ferðahljóm-
flutningssamstæða frá Philips og
3. verðlaun verða Sinclair-tölva.
í dómnefnd ritgerðarsamkeppn-
innar eru: Halldór Halldórsson
prófessor, Runólfur Þórarinsson
stjórnarráðsfulltrúi og Sigurður
Magnússon, fulltrúi öldrunarráðs
íslands. Fyrirhugað er að dóm-
nefnd Ijúki störfum fyrir 15. janú-
ar 1983.
Ferming
á morgun
FERMINGARBÖRN í Fríkirkjunni
í Hafnarfirði sunnudaginn 24.
október 1982.
Gunnhildur Sif Gylfadóttir,
Fífumýri 15, Garðabæ.
Snorri Páll Sigurðsson,
Suðurgötu 24, Hafnarfirði.
Steinar Björgvinsson,
Vesturvangi 40, Hafnarfirði.