Morgunblaðið - 23.10.1982, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.10.1982, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1982 ISLENSKA ÓPERAN „Litli sótarinn“ Söngleikur fyrir alla fjölskyld- una 7. sýning laugardag kl. 14.00 Uppselt. 8. sýning laugardag kl. 17.00 Uppselt. Miðasala er opin frá kl. 16—19. Simi 11475. Bræðragengið (The Long Riders) Frægustu braeöur kvikmyndaheims- ins í hlutverkum frægustu bræöra Vestursins. Besti vestrinn sem gerö- ur hefur veriö i lengri tíma. Sýnd kl. 5 og 9. Að duga eða drepast Hörkuspennandi ný karatemynd meö James Ryan i aöalhlutverki, sem unniö hefur til fjölda verölauna á karatemotum um allan heim. Spenna frá upphafi til enda Hér er ekki um neina viövaninga aö ræöa, allt atvinnumenn. Sýnd kl. 5. Ökukennsla Guöjón Hansson. Audi árg. ’82 — Greiðslukjör. Símar 27716 og 74923. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKÖU ISUkNOS LINDARBÆ sm 21971 Prestsfólkið Höfundur: Minna Canth. Þýðing: Úlfur Hjörvar. Leikgerð og leikstjórn: Ritva Siikala. Leikmynd og bún.ugar: Pekka Ojama. Lýsing: David Waltei Aðstoðarmaður leikL?,^,. a: Helga Hjörvar. 2. sýning laugardag 23. okt. kl. 20.30. 3. sýning sunnudag 24. okt. kl. 15.00 4. sýning sunnudag 24. okt. kl. 20.00. TÓNABÍÓ Sími31182 Hellisbúinn (Caveman) Frábær ný grínmynd meö Ringo Slarr í aöalhlutverki, sem lýsir þeim tima þegar allir voru aö leita aö eldi, uppfinningasamir menn bjuggu i hellum, kvenfólk var kvenfólk, karlmenn voru villidýr og húsflugur voru á stærð vió fugla. Leikstjóran- um Carl Gottlieb hefur hér tekist aö gera eina bestu gamanmynd siðari ára og allir hljóta aö hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kimnigáfu á algjöru steinaldarstigi. Aóalhlutverk: Ringo Starr og aula- bárðaættbálkurinn, Barbara Bach og óvinaættbálkurinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. A-salur Absence of Malice íalenakur texti. Ný. amerisk úrvalskvikmynd i litum. Aó margra áliti var þessi mynd besta mynd ársíns 1981. Hún var útnefnd til þriggja Óskarsverölauna. Leik- stjórinn Sydney Pollack sannar hér rétt einu sinni snilli sína. Aöalhlut- verk Paul Newmart, Sally Field, Bob Balaban o.fl. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.15 og 11. Hækkaö varö. Barnasýning kl. 3 Ævintýri Köngulóarmannsins Síðasta ainn. B-salur STRIPES Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9. Tilnofnd fil 11 óakartverólauna. .Ég vona, aö þessi mynd hafi eitthvaö aó segja foreldrum. Ég vona aö þeim veröi Ijóst aö þau eiga aó hlusta á hvaö börn þeirra vilja segja." Robert Redford, leikstjóri. Aöalhlutverk: Donald Sutharland, Mary Tyler Moore, Timothy Hutton. Sýnd kl. 5 og 7.30. Hækkaö varö. Írsk-íslenska félagiö Skemmtun kl. 14.00 og 23.15. #ÞJÓflLEIKHÚSn AMADEUS i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. GOSI sunnudag kl. 14 Fáar sýningar eftir. GARDVEISLA sunnudag kl. 20 HJÁLPARKOKKARNIR eflir George Furth t þýðingu Óskars Ingimarssonar. Ljós: Kristinn Daníelsson. Leiktjöld: Baltasar. Búningar: Helga Björnsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviöið: TVÍLEIKUR surmudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. LKiKFKIAC REYKJAVÍKIJR SÍM116620 SKILNAÐUR í kvöld uppselt fimmtudag kl. 20.30. JÓI sunnudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir ÍRLANDSKORTIÐ 3. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Rauö kort gilda. 4. aýn. miövikudag kl. 20.30 Blá kort gilda Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30 HASSIÐ HENNAR MÖM MIÐNÆTURSYNING í AUSTURBÆJARBÍÓI í KVÖLD KL. 23.30 Miöasala í Austurbæjarbiói kl. 16—23. Sími 11384 Víöfraeg atórmynd: Blóðhiti BODY HEATx Sérstaklega spennandi og mjög vel gerö og leikin ný, bandarísk stór- mynd i Hturn og Panavision. Mynd þessi hefur alls staöar fengiö mikla aösókn og hlotiö frábæra dóma bíógesta og gagnrýnenda. Aöalhlutverk: William Hurt, Kath- teen Turner. íal. toxfi. BönnuA innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. BÍIrRfFP Undrahundurinn sýndur í nýrrí gerö þrivfddar, pnoypi. Bráöfyndin amerísk gamanmynd eft- ir Hanna og Barbara. höfunda Fred Flintstone. fstonskur toxti. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ný þrívíddarmynd, framleidd af Carlo Ponti, stórmyndin: Frankenstein Trankcnsieín Ný, geysilega áhrifarík og vönduö hrollvekja meistarans Andy Warhol i þessari mynd eru ekki farnar troönar slóöir i gerö hryllingsmynda, enda Andy Warhol og Paul Morrissey ekki þekktir fyrir slíkf. Ummæli erlendra stórblaöa: Tvimælalaust sterkasta og vandaö- asta hrollvekjan fram aö þessu. Newsweek. Sú allra svæsnasta. Helgarpósturinn. Stranglega bönnuó innan 18 ára. Nafnskírteina krafiat viö innganginn. Sýnd kl. 9 og 11. Lúðrarnir þagna Frábær, ný, bandarísk mynd frá Fox um unglinga i herskóla, trú þeirra á heiöur, hugrekki og hollustu, einnig baráttu þeirra fyrir framtíö skólans, er hetur starfaö óbreyttur í nærfellt 150 ár, en nú stendur til aö loka. Myndin er gerö eftir metsölubökinni Father Sky eftir Devery Freeman. Leikstjóri: Haroid Backar. Aöalhlut- verk: George C. Scoft, Timothy Hutton, Ronny Cox. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. LAUGARÁS Simsvari I 32075 Rannsóknar- blaðamaðurinn JOHN » BLAIR BELUSHI BROWN Cqntinental Divide Ný, mjög fjörug og spennandi bandarisk mynd, næst síöasta mynd sem hinn óviöjafnanlegi John Bel- ushi lék í. Myndin segir frá rannsóknarblaöamanni sem kemst í ónáö hjá pólitíkusum. sem svífast einskis. Aðalhlutverk: John Belushi og Blair Brown. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Vinsamlega athugið að bíla- stæði Laugarásbíós eru við Kleppsveg. Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum! % Salur A Fiörildiö Spennandi, skemmtileg og djörf, ný bandarísk litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir James M. Cain, meö hinni ungu, mjög umtöluðu kyn- bombu Pia Zadora, í aöalhlut- verkinu, ásamt Stacy Keach, Orson Welles. Leikstjóri: Matt Cimber. íslenskur textí. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Q 19 000 Salur B Madame Emma Ahrifamikil og vel geró ný frönsk litmynd um haróvituga baráttu og mikil örlög. Romy Schneider — Jean-Louis Trintignant. Leikstj.: Francit Girod. fstonskur toxtL Býnd kl. 9. ÞEYSANDI ÞRENNING Þeysandi þrenning Hörkuspeonandl og fjörug bandarísk litmynd um unga menn meö biladellu. meö Nick Nofte, Don Johnson, Robtn Mattson. islenskur toxti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 og 11.15. Dauðinn í fenjunum Sérlega spenn- andi og vel geró ný ensk-banda- risk litmynd, um venjulega æf- ingaferö sjálf- boöaliöa sem snýst upp i mar- tröö Keith Carradine, Pow- er* Boothe, Fred Ward. Leikstj.: Walter Hill. íslenskur texti. Bönnuó innan 16 éra. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Síðsumar Frábær verö- launamynd, hug- Ijúf og skemmti- leg. Katharim Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. 11. sýningarvika. istonskur toxti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 oy 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.