Morgunblaðið - 16.12.1984, Síða 4

Morgunblaðið - 16.12.1984, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 „Upptökurnar spanna stóran hluta ferils míns“ MAGNÚS Jónsson, tenór, hefur nú ártist : það þrekvirki að gefa út vær hljómplötur með söng sínum. Önnur nljómplatan er með íslensk- um íögum eingöngu, en hin með ít- ölskum lögum og óperuaríum. En hvers vegna réðst hann nú í útgáfu tveggja hljómplatna? „Ég vildi gefa út þessar hljómplötur með söng mínum til að tryggja að þessar upptökur glötuðust ekki “, svaraði Magnús. „Ég hef lítið getað sungið opin- berlega undanfarin 5 ár, þar sem eg fékk astma. Það er þungur Kross að bera fyrir söngvara, því ég hef þurft að neita tilboðum bæði frá Þjóðleikhúsinu og ís- iensku óperunni. Það er ekki hægt að tréysta á söngvara, sem verður pess valdandi, að sýningar falla niður á siðustu stundu þegar astminn segir til sín. En þegar astminn angrar mig ekki, þá er rödd mín óskemmd og jafnvel enn kraftmeiri og fyllri en áður var. Af því að ég syng sjaldnar nú en áður skemmti ég mér við það i hljóði að velta fyrir mér túlkun laganna og ég heyri á siðustu upp- tökum að það kemur mér til góða.“ Magnús fékk snemma áhuga á — segir iVIagnús Jónsson, tenór, sem gefur út tvær hljómplötur meö söng sínum söng, mda -löngvinnt ölk i fjöl- skyldunni. '’aðir íans oað 4rna Kristjánsson, oianóleikara, im að nlusta ,i drenginn ig iegja nvort lann værí lógu núsíkalskur il að akast 'ið söngnám. Árni taldi svo vera tg )á fór Magnús til Péturs lónssonar. iperusöngvara, og óskaði eftir ið komast í læri tií hans. Pétur tók því vel, en sagði Magnúsi að koma ári síðar ,Ég sætti mig við þann úrskurð, enda virti ég Pétur og dáði, ívo orð hans voru mér lög,“ segir tiagnús. „Ég var aðeins 17 ára og nú ek ég ijálfur ekki nemendur nema Deir séu a.m.k. orðnir 18 ara. Hjá Pétri var eg í 3 vetur og hann er 'afa- aust einn oesti kennari sem ég nef haft. Vlargir ágætir nenn nvöttu mg síðan il ið fara framhaldsnám og árið 951 fór eg til Mílanó a Ítalíu." Á þessum árum var ekki hlaup- ið að því f'yrir angan islending að komast til Ítalíu. vlagnús svaðst Magnús Jónsson, tenór, ásamt Olafi Vigni Albertssyni, píanóleik- ara, sem leikur undir í öllum lögum á hljómplötunum tveimur, er Magn- ús hefur nú gefirt út. afar þakklátur Gunnari neitnum Thoroddsen, sem -tuddi nann með ráðum og láð >g ið iuki fékk Magnús styrk frá Áiþingi. Míl- anó dvaldist íann *r, en Kom hingað heim >g nélt ónieika. Um söng hans pá sagði Páll isólfsson eitthvað á þá ieið, að öll sín Krítík öefði runnið út ’ sandinn, hann hefði verið svo hrifinn if söng og framkomu oessa unga nanns. „Núna eru möguleikar ingra söngvara á Isiandi nikiu neiri in peir voru oegar -g auk íámi, sagði Magnús. ,Það >r óöngskól- anum og slensku iperunni ið mestu að þakka. >aö 'ólk sem ið þessari starfsemi itendur á allan heiður skilinn, iví an leirra væri ekki sú anægjuiega iróun söng- listinni hér sem aun ier vitni. Eftir að Vlagnús 'ónsson nafði tekið þátt lutningi (átu ekkj- unnar hér i andi árið 956, 'ar hringt ' íann irá Conunglegu óperunni Caupmannahöfn. poul Reumart íafði íiýtt a iöng Magn- úsar nér neima og ienti yfir- mönnum óperunnar á, að bað væri e.t.v. óvitlaus hugmynd að á Islendinginn prutu dagnús œið ekki boðanna, en fór strax J1 Danmerkur, þar sem nann söng fyrir stjórn óperunnar ,Það var ólýsanleg tilfinning tð standa i þessu stóra sviði, ‘ sagði Magnús. „Ég var njög óstyrkur, en söng nokkrar aríur Það Kom nér nokkuð á óvart aö strax á eftir 'ar mér ooðinn tamnmgur við operuna, en -neö iví skilyrði bó, að ég stundaði lám við óperu- skóla í tvö ar. Énn neira gleðiefni fannst mer oó, tó eftir tóems eins árs nám skólanum var :nér >oðið að syngja nlutverk vlanrico i (1 Trovadore to sjálfsögðu var eg mjög ánægður yfir >ví að mér skyldi treyst til úíks, en eg var aðeins 28 ára. Ijá Konunglegu dönsku óperunm starfaði ég næstu 10 árin >g löng par mörg af stærstu tenórhlutverkum, sem skrifuð hafa erið. sagði Magnús. Nýkomin í búdir KRISTIN TRU OG DAURINN -TVU ERINDI eftir DR. SIGURBJDRN EINARSSON Sigurbjörn biskup fjallar hér á sinn einstæöa hátt um mál sem varðar okkur öll. vandað efni byugir upp _ ... I QÍéÁl UniT _ .. .. L / Dreifing: Innkaupasamband bóksala hf. ■ Sími 685088 Utgafan I N. 1 SKÁLHOLT Klapparstíg 27 - 101 Reykjavik

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.