Morgunblaðið - 16.12.1984, Side 30

Morgunblaðið - 16.12.1984, Side 30
30 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 Dr. Charles Francis Potter ÁRIN ÞÖGLU ÍÆVI JESÚ Dr. Charles Francis Potter Árin þöglu í ævi Jesú Öldum saman hafa unnendur bibliunnar velt fyrir sér þeirri spurningu hvar Jesús hafi verið og hvað hann hafi haft fyrir stafni hin svonefndu „átján þöglu ár“ í ævi sinni, frá tólf ára aldri til þrítugs. Hið mikla handritasafn, bókasafn Essena, sem fannst í Kúmran hellunum viö Dauöahaf 1945 og næstu ár á eftir, hefur loks gefiö svar viö þessari spurningu. Þaö veröur æ Ijósara, eftir því sem rannsóknum handritanna miöar áfram, aö Jesús hefur á þessum árum setiö viö hinn mikla menntabrunn sem bókasafn Essena var og haft náin kynni af háþróuöu samfélagi þeirra. Glöggt má greina náinn skyldleika með kenningum Jesú og Essena, jafnvel oröalagiö i boöskap Jesú ber ótvíræöan essenskan svip. Fágaö og fagurt verk. ÍBófeaútsáfan f) jóösaga GAMLAR ÞjóðlífsmyndiR ÁRNI BJÖRNSSON HALLDÓR J. JÓNSSON Bók meö gömlum þjóðlífsmyndum BÓKAÍITGÁFAN Bjallan hefur gefíð út bókina Gamlar þjóðlífs- myndir, sem tveir starfsmenn Þjóóminjasafnsins, Halldór J. Jónsson og Árni Björnsson, eru höfundar aó. Á bókarkápu segir, að í bók- inni séu gamlar myndir af fólki við störf og stundargaman, áhöldum og mannvirkjum, sem eiga að lýsa lifnaðarháttum og lífskjörum á íslandi fyrir tækni- byltingu 20. aldar. Þessar mynd- ir eru teikningar og grafískar myndir svo sem málmstungur og steinprent. Flestar mynd- anna eru eftir útlenda ferðmenn og þótt þær séu ekki alltaf fræðilega nákvæmar eða raun- sæjar, þá lýsa þær vel þeim áhrifum, sem land og þjóð höfðu á gestina. Halldór H. Jónsson yfirmaður myndadeildar Þjóðminjasafns- ins valdi myndirnar í bókina og Árni Björnsson, þjóðháttafræð- ingur, skrifaði texta við þær. SHELDON SidneySheldon: f TVfSÝNUM LEIK, síðarablndi. (Áfrummálinu: „MASTER OF THE GAME“).• Metsölubók í Banda- ríkjunum mánuðum saman. • Myndböndin í efsta sæti vinsældalista frá 19 íslenskum vídeóleigum sumarið 1984. Verð kr. 698,00. HAILEY Arthur Hailey: SKAMMHLAUP. • Lesendur hafa fagnað hverri spennusögu eftir Hailey sem Bókaforlagið hefur gefið út. • Af þeim má nefna „GULLNA FARIÐ" (Airport), „BANKAHNEYKSLIÐ", „BÍLABORGIN" og ekki síst „HÓTEL". Verðkr. 899,00. ÞORIR Þórir Bergsson ENDURMINNINGAR. • Hannes Pétursson skáld og Kristmundur Bjarnason fræðimaður sáu um útgáfuna. • Formáli eftir Guðmund Gíslason Hagalín. Verð kr. 865,00. VALTYR ValtýrGuðmundsson, Sandi: FÓTATAK. •Minningaþættirúratvinnusögu, um menn og málefni víðs vegar á landinu. Verð kr. 865,00. GUÐJON Depill fer í leikskóla Krk Hill Guðjón Sveinsson: ENN ER ANNRÍKT I GLAUMBÆ. • Ný bamabók eftir þennan vinsæla höfund um krakkana í Glaumbæ. Verðkr. 495,00. DEPILL EricHill: DEPILL FER í LEIKSKÓLA. •BarnabækurnarumDeþilerusterkarogþægilegarimeðförum, enda þæði leikföng og létt lesefni með stóru letri. Verð kr. 179,00. AKUREYRI SIDNEV shei SHm0N í Tik 1 TVISYNUM 1 ™ LEIK : h,ndi lh „HHSrEROFWOAME" „MMIROlU-w AKUREYRI Tómas Ingi Olrich menntaskólakennari ritaði textann og svissneski Ijósmyndarinn Max Schmid tók myndirnar í glæsilega nýja bók: AKUREYRI, blomlegur bær í norðri. Verð kr. 988,00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.