Morgunblaðið - 16.12.1984, Side 33

Morgunblaðið - 16.12.1984, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 33 Texti og myndir Gunnlaugur Rögnvaldsson Fólk lætur sig ekki muna um að bíða allt að fjóra klukkutíma til að komast inn og hlýtur slíkt að vera sjaldgæft með nokkra sýn- ingu. IORVIK VfMV. (. (ATIif b HOUR VVAIT FROM THIS POINT Eldstæði með öllu tilheyrandi. Efni sem notuð voru í föt brúðanna eru sniðin eftir hugmyndum rannsóknarmanna og gerð úr eins líkum efnum og hugsast gat, en gerð fatnaðarins tók óratíma og mikla vinnu. „Þetta eru úrvals hráefni..." Allt tal brúðanna er samkvæmt þekkingu manna á málum og málfari víkinga. Voru hundruðir manna þjálfaðir í málinu áður en upptökur hófust, sem notaðar voru á sýninguna. Má heyra unga krakka, gamalt fólk og allt þar á milli hrópa og tala hið sérkennilega mál. 1.000 ára gamlir hlutir. Alls hafa fundist yfir 15.000 hlutir úr Coppergate og brot af þeim er geymt í glerbúrum sem eru lofttæmd. Smiður ásamt fjölskyldu við störf, allir hlutir eru nákvæm eftirlíking af hlutum 10. aidarinnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.